Fréttir
26. október 2017
Ályktun aðalfundar Hjúkrunarráðs Landspítala
Aðalfundur Hjúkrunarráðs Landspítala sendir frá sér ályktun í ljósi nýútgefinnar skýrslu Ríkisendurskoðunar.
23. október 2017
Gjafabréf frá Sumarferðum og Úrval-Útsýn
Til sölu á orlofsvefnum verða í boði gjafabréf frá Ferðaskrifstofu Íslands sem gilda munu í pakkaferðir á vegum Sumarferða og Úrvals-Útsýnar.
20. október 2017
Ályktun aðalfundar hjúkrunarráðs SAk
Aðalfundur hjúkrunarráðs SAk hefur ályktað um stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar.
18. október 2017
Stefnuleysi stjórnvalda í málefnum hjúkrunarfræðinga
Á sama tíma og viðvarandi skortur hefur verið á hjúkrunarfræðingum hefur velferðarráðuneyti hvorki sett sér stefnu um málið né aðgerðaráætlun.
10. október 2017
Velkomnir nýir félagar
Föstudaginn síðastliðinn bauð Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga nýútskrifuðum nýtúskrifuðum hjúkrunarfræðingum til móttöku.
02. október 2017
Fram í sviðsljósið
Ráðstefnan Hjúkrun 2017 var haldin á Hilton Reykjavík Nordica á vegum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.
28. september 2017
Við hlustum á þig
Fíh heldur áfram að hlusta á hjúkrunarfræðinga, að þessu sinni á höfuðborgarsvæðinu.
28. september 2017
Tímabundin verkefni í tengslum við nýjan vef
Fíh óskar eftir verktökum í tímabundin verkefni í tengslum við uppsetningu á nýjum vef félagsins.
28. september 2017
Námskeið
Hefurðu kynnt þér þau námskeið sem eru í boði?
25. september 2017
Sameining Lífeyrissjóðs hjúkrunarfræðinga við B deild LSR
Samantekt frá upplýsingarfundi sem haldinn var 13. september síðastliðinn.
14. september 2017
Þátttökugjald á HJÚKRUN 2017 óbreytt fram að ráðstefnu
Ákveðið hefur verið að halda óbreyttu þátttökugjaldi fram að ráðstefnunni.
04. september 2017
Sameining LH við B deild LSR
Sjóðsfélögum LH býðst kynningarfundur um sameininguna þann 13. september næstkomandi.
01. september 2017
Gjafabréf hjá Flugfélaginu WOW komin í sölu
Orlofssjóður Fíh býður félagsmönnum sínum að kaupa gjafabréf hjá Flugfélaginu Wow air.
29. ágúst 2017
Með augum hjúkrunarfræðingsins
Auglýst er eftir ljósmyndum til að prýða forsíðu á haustútgáfu Tímarits hjúkrunarfræðinga.
18. ágúst 2017
Námskeið: Áhugahvetjandi samtal
Um grunnnámskeið fyrir hjúkrunarfræðinga er að ræða og hefst skráning á námskeiðið þann 4. september 2017.
14. ágúst 2017
HJÚKRUN 2017: Skráning hafin
Skráning er hafin á ráðstefnuna HJÚKRUN 2017.
12. júlí 2017
Sumarlokun skrifstofu
Skrifstofa Fíh verður lokuð frá 17. júlí til 8. ágúst vegna sumarleyfa.
05. júlí 2017
Laust í sumar í orlofshúsum/íbúðum
Örfáar vikur eru lausar í sumar. Ath. að kaupa miða í Hvalfjarðargöngin áður en skrifstofan lokar en hún lokar frá 17. júlí til 8. ágúst.
23. júní 2017
Punktalaus viðskipti.
Orlofshúsið í Hrísey er laust vikuna 23.-30. júní næstkomandi.
21. júní 2017
Fulltrúi óskast á skrifstofu félagsins
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) auglýsir eftir fulltrúa til starfa á skrifstofu félagsins. Um fullt starf er að ræða og þarf viðkomandi að geta hafið störf 8. ágúst 2017 eða eftir samkomulagi.