Fréttir
16. maí 2017
Golfmót hjúkrunarfræðinga
Golfmót hjúkrunarfræðinga verður haldið 29. júní 2017
15. maí 2017
HJÚKRUN 2017: Auglýst eftir ágripum
Ráðstefnan HJÚKRUN 2017: Fram í sviðsljósið verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica dagana 28.-29. september 2017.
12. maí 2017
Styrkir afhentir úr B-hluta Vísindasjóðs Fíh
Í dag á alþjóðadegi hjúkrunarfræðinga, voru afhentir styrkir úr Vísindasjóði félagsins B-hluta til 14 rannsóknaverkefna hjúkrunarfræðinga að upphæð 10 miljónir króna.
12. maí 2017
Hátíðarstyrkur úr Rannsókna- og vísindasjóði hjúkrunarfræðinga
Margrét Hrönn Svavarsdóttir, lektor við Háskóla Akureyrar, hlaut styrk að upphæð 500 þúsund krónur fyrir rannsókn sína Lífsstíll, áhættuþættir og sjálfsumönnun einstaklinga með kransæðasjúkdóm.
12. maí 2017
Til hamingju með daginn hjúkrunarfræðingar!
Í dag er alþjóðadagur hjúkrunarfræðinga og 197 ár liðin frá fæðingardegi Florence Nightingale.
28. apríl 2017
Breytingar á A-deild LSR
Opnir kynningarfundir á vegum LSR
26. apríl 2017
Kröfuganga 1. maí
Kröfuganga á alþjóðlegum baráttudegi launafólks.
26. apríl 2017
Tímarit hjúkrunarfræðinga komið út
Fyrsta tölublað Tímarits hjúkrunarfræðinga 2017 er komið út en það kemur nú út í prentaðri útgáfu og er í dreifingu til félagsmanna.
26. apríl 2017
Alþjóðadagur hjúkrunarfræðinga
Úthlutun styrkja úr B-hluta vísindasjóðs og Rannsókna- og vísindasjóði Maríu Finnsdóttur
10. apríl 2017
Norrænn hjúkrunarnemafundur
NSSK er samstarfsvettvangur norrænna hjúkrunarnema og síðastliðna helgi funduðu fulltrúar þeirra hér á Íslandi.
10. apríl 2017
Tillögur til lagabreytinga og önnur mál
Tillögur til lagabreytinga skulu hafa borist stjórn Fíh fyrir 20. apríl. Hið sama gildir um önnur mál sem félagsmenn óska eftir að tekin verði fyrir á aðalfundi.
28. mars 2017
Við hlustum á þig
Næsti fundur er á Suðurnesjum þann 6. apríl.
28. mars 2017
Kynningarfundur Hjúkrunarfræðideildar HÍ
Fjölbreytt framhaldsnám á vegum Hjúkrunarfræðideildar HÍ kynnt í Eirbergi.
28. mars 2017
Forgangi í sumarúthlutun lokið
Forgangi í sumarúthlutun er lokið og því geta allir sem eiga 15 punkta eða fleiri nú bókað á orlofsvefnum.
27. mars 2017
Liljusjóðurinn
Styrkir til rannsókna vegna vandamála er tengjast eyrum.
24. mars 2017
Öldrunarrráð óskar eftir tilnefningum
Árlega veitir Öldrunarráð Íslands sérstaka viðurkenningu til einstaklings, stofnunar eða félagasamtaka sem þykja hafa unnið einstakt starf tengt málefnum aldraðra.
13. mars 2017
Aðalfundur 2017
Aðalfundur Fíh 2017, Grand Hótel Reykjavík, kl. 19:00
10. mars 2017
Auglýst eftir framboðum
Kjörnefnd Fíh auglýsir eftir framboðum í stjórn,nefndir og sjóði félagsins kjörtímabilið 2017-2019.
03. mars 2017
Sumarbústaðurinn í Húsafelli laus vegna forfalla um helgina
Brekkuskógur í Húsfelli laus helgina 3.-6. mars. Punktalaus viðskipti.
02. mars 2017
Lyfjaskil – taktu til!
Skilaðu gömlum lyfjum til eyðingar í apótek. Fíh er samstarfsaðili Lyfjastofnunar í þessu verkefni.