Fréttir
12. desember 2016
Doktorsvörn í ljósmóðurfræði
Sársauki í fæðingu - Sigfríður Inga Karlsdóttir ver doktorsritgerð sína.
12. desember 2016
Skrifað undir stofnanasamning við Heilbrigðisstofnun Norðurlands
Félag íslenskra hjúkrunarfræðing (Fíh) hefur skrifað undir stofnanasamning við Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN)
12. desember 2016
Skrifað undir stofnanasamning við Sjúkratryggingar Íslands
Félag íslenskra hjúkrunarfræðing (Fíh) hefur skrifað undir stofnanasamning við Sjúkratryggingar Íslands (SÍ).
02. desember 2016
Veiðikortið 2017 komið
Vinsæla veiðikortið komið í hús. Frábært að hafa með í fríið fyrir alla fjölskylduna. Félagsmenn geta keypt 2 kort á mann. Margt fleira í boði á orlofsvefnum sem er mikið niðurgreitt.
29. nóvember 2016
Vísindasjóður styrkumsókn 2017
Öldrunarfræðafélag Íslands auglýsir eftir styrkumsóknum í Vísindasjóð félagsins.
29. nóvember 2016
Heiðursfélagi Fagdeildar krabbameinshjúkrunarfræðinga
Á 20 ára afmælismálþingi fagdeildar krabbameinshjúkrunarfræðinga þann 17. nóvember 2016, kynnti stjórnin að Lilja Jónasdóttir yrði heiðursfélagi fagdeildarinnar.
24. nóvember 2016
Laus orlofshús og íbúðir til áramóta
Nokkrir leigukostir eru lausir nú á aðventunni og til áramóta. Gaman að eiga huggulega stund með fjölskyldunnni við föndurgerð og fleira.
24. nóvember 2016
Bráðadagurinn - óskað eftir ágripum
Frestur til að skila ágripum er til 20. janúar 2017
21. nóvember 2016
Framboð til formanns Fíh
Kjörnefnd félagsins auglýsir eftir framboðum til formanns Fíh tímabilið 2017-2019.
21. nóvember 2016
Nýtt tölublað Tímarits hjúkrunarfræðinga
Fjórða tölublað Tímarits hjúkrunarfræðinga 2016 er komið út, en það er síðasta útgáfa tímaritsins í smáforriti (appi).
21. nóvember 2016
Rjúfum hefðirnar –förum nýjar leiðir
Fíh vinnur með Jafnréttisstofu að verkefninu Rjúfum hefðirnar –förum nýjar leiðir.
21. nóvember 2016
Námskeið um sár og sárameðferð fyrir hjúkrunarfræðinga
Uppselt er á námskeið um sár og sárameðferð í janúar. Annað námskeið verður haldið í febrúar.
20. nóvember 2016
Styrkveitingar til hjúkrunarfræðinga
Í október síðastliðnum voru veittir styrkir úr Minningarsjóðum og Rannsókna- og vísindasjóði Fíh.
18. nóvember 2016
Styrkur til Stígamóta
Líkt og undarfarin ár mun Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga ekki senda jólakort til félaga og velunnara innanlands en þess í stað láta andvirði þeirra renna til góðs málefnis.
18. nóvember 2016
Mikilvægi neyðarmóttöku
Föstudaginn 18. nóvember var haldið málþing um mikilvægi Neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisafbrota.
07. nóvember 2016
Forgangsröðun verkefna og hjúkrun sem er sleppt
Verkefninu "Forgangsröðun verkefna og hjúkrun sem er sleppt: Alþjóðlegt og fjölþætt vandamál" var hleypt af stokkunum í september síðastliðnum og er Ísland þátttakandi í verkefninu.
03. nóvember 2016
Kall eftir ágripum á ráðstefnuna Einn blár strengur
Í tilefni af 30 ára afmæli Háskólans á Akureyri á næsta ári mun heilbrigðisvísindasvið blása til hátíðardagskrár 17.–22. maí 2017.
01. nóvember 2016
Hækkun launa ráðamanna sambærileg byrjunarlaunum hjúkrunarfræðinga
Algengustu byrjunarlaun hjúkrunarfræðinga í dag eru 359.563 kr. á mánuði og er það svipað eða minna og þingmenn og ráðherrar eiga að hækka nú í launum á einu bretti samvkæmt úrskurði Kjararáðs.
31. október 2016
Mönnun og gæði í öldrunarþjónustu
FULLBÓKAÐ ER Á RÁÐSTEFNUNA
30. október 2016
Orlofsíbúð Fíh í Furulundi
Vegna forfalla er orlofsíbúð Fíh í Furulundi laus helgina 4.-6. nóvember nk.