Fréttir
03. ágúst 2016
Skrifstofa Fíh lokuð frá kl. 13:00 föstudaginn 5. ágúst
04. júlí 2016
Sumarlokun skrifstofu
Skrifstofa Fíh verður lokuð frá 11. júlí til 2. ágúst vegna sumarleyfa.
04. júlí 2016
Hjúkrunarþing Fíh
Þann 28. október næstkomandi verður haldið hjúkrunarþing um eflingu geðhjúkrunar í samvinnu fagsviðs og fagdeildar geðhjúkrunarfræðinga.
04. júlí 2016
Tæpir 2000 fylgjendur
Fyrir mánuði fór í loftið síðan Karlmenn hjúkra, sem er liður í samnefndu átaki Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.
13. júní 2016
Fundargerð aðalfundar 2016
Fundargerð aðalfundar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 2016 er nú aðgengileg á vef og hafa fundarmenn tvær vikur til að gera athugasemdir.
02. júní 2016
Styrktarsjóður veitir styrki vegna heilsutengdra útgjalda
Þann 1. júní 2016 tóku nýjar úthlutunarreglur Styrktarsjóðs gildi.
05. maí 2016
Kjarasamningur Fíh og Sambands íslenskra sveitafélaga samþykktur
Kjarasamningur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga við Samband íslenskra sveitafélaga var samþykktur í atkvæðagreiðslu sem stóð frá 1.- 5.maí
03. maí 2016
Fíh boðar til aðalfundar 20. maí 2016
Boðunarbréf og skráning á aðalfund komin á vefsvæði félagsins
30. apríl 2016
Orlofssjóður auglýsir eftir íbúð á Akureyri
Orlofssjóður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga auglýsir eftir íbúð miðsvæðis á Akureyri frá og með 1. september nk. til útleigu fyrir félagsmenn sína.
26. apríl 2016
Kynningarfundir og atkvæðagreiðsla vegna kjarasamninga við sveitarfélögin
Kynningarfundir fara fram á Akranesi, Akureyri, Vestmanneyjum og Höfn í Hornafirði. Auk þess verður boðið upp á fjarfundarkynningu.
22. apríl 2016
Skrifað undir samning við Samband íslenskra sveitafélaga
Nýr kjarasamningur Fíh við Samband íslenskra sveitafélaga hefur verið undirritaður. Samningurinn er að mestu á sambærilegum grunni og kjarasamningar á almennum markaði og gerðardómur hjúkrunarfræðinga hjá ríkinu.
20. apríl 2016
Doktorsvörn
Anna Ólafía Sigurðardóttir ver doktorsritgerð sína í hjúkrunarfræði föstudaginn 29. apríl næstkomandi.
20. apríl 2016
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga auglýsir eftir framboðum í stjórn félagsins og ritnefnd
Auglýst er eftir framboðum þriggja félagsmanna í stjórn félagsins og þriggja félagsmanna í ritnefnd félagsins.
20. apríl 2016
Doktorsnemi við Hjúkrunarfræðideild Heilbrigðisvísindasviðs HÍ
Auglýst er eftir doktorsnema til þriggja ára við Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands til að vinna að rannsókninni: Virkni og geta einstaklinga með heilablóðfall.
18. apríl 2016
Skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi
Hjúkrunarfræðingar í Innsýn, fagdeild hjúkrunarfræðinga starfandi við lungna- og meltingarfærarannsóknir fagna því að hefja skuli skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi.
15. apríl 2016
Golfkortið 2016 komið á vefinn
Golfkortið er afsláttarkort á golfvelli um land allt. Golfkortið 2016 gildir fyrir einn eða tvo saman. Orlofssjóður niðurgreiðir golfkortið og kostar það 3.000 kr. til félagsmanna.
14. apríl 2016
Aðalfundur 2016: Frestur til að skila inn efni
Tillögur að lagabreytingum og málefni sem óskað er eftir að tekin séu fyrir á aðalfundi 2016 þurfa að berast stjórn fyrir 22. apríl næstkomandi.
14. apríl 2016
Forgangsopnun 15. apríl í orlofsíbúðum fyrir ágúst
Orlofsvefurinn opnar fyrir forgang í íbúðunum í Reykjavík og Furulundi á Akureyri 15. hvers mánaðar kl. 9:00. Einnig eru nokkrar vikur eftir af sumarúthlutun í orlofshúsum félagsins.
12. apríl 2016
Ályktun fagdeildar öldrunarhjúkrunarfræðinga varðandi rekstrarvanda hjúkrunarheimilanna
Fagdeild öldrunarhjúkrunarfræðinga hvetur yfirmenn velferðarmála og hjúkrunarheimila landsins til að einbeita sér af fullum þunga að lausn rekstrarvanda hjúkrunarheimilanna svo tryggja megi örugga og faglega þjónustu til íbúa þeirra.
30. mars 2016
Samningaviðræður við Samband sveitafélaga
Samninganefnd Fíh fundaði í gær með samninganefnd Samband sveitafélaga. Góður gangur er í viðræðunum og munu samninganefndirnar hittast aftur í byrjun næstu viku.