Fréttir
02. febrúar 2016
Vísindadagur geðhjúkrunar 2016
Vísindadagur geðhjúkrunar var haldinn þann 29. janúar síðast liðinn í húsnæði Hjúkrunarfræðideildar í Eirbergi
01. febrúar 2016
Verkefna- og rannsóknarstyrkir SUMS
Styrkir eru veittir verkefnum eða rannsóknum sem stuðla að bættri sárameðferð á Íslandi og samræmist markmiðum SUMS.
25. janúar 2016
Samningaviðræður við samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga
Samninganefnd Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga átti sl. föstudag fund með samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga
22. janúar 2016
Styrkumsóknir B-hluta Vísindasjóðs
Stjórn Vísindasjóðs auglýsir eftir umsóknum í B-hluta sjóðsins.
21. janúar 2016
Orlofssjóður kaupir nýjan bústað
Lokastígur 4 í landi Ásgarðs, Grímnesi var keyptur nýlega og verður glæsileg viðbót í flóru orlofshúsa félagsmanna.
20. janúar 2016
Á krossgötum
Kynningardagur hjúkrunarfræðinema í Háskóla Íslands
13. janúar 2016
Icelandair gjafabréf 2016 komin á vefinn
Gjafabréf Icelandair eru komin í sölu á vefnum og er gildistími nýju bréfanna frá deginum í dag til 15. janúar 2018.
13. janúar 2016
Appið - Tímarit hjúkrunarfræðinga
Ertu að lesa Tímarit hjúkrunarfræðinga í snjallsíma eða spjaldtölvu? Fáðu þér þá appið...
07. janúar 2016
Heimsókn frá Norska hjúkrunarfélaginu
Í dag kom kjaradeild Norska hjúkrunarfélagsins í heimsókn til Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga til að fræðast um kjaramál á Íslandi.
22. desember 2015
Skrifstofa Fíh lokuð um jólin
Frá Þorláksmessu og fram til mánudagsins 4. janúar verður skrifstofa Fíh lokuð...
18. desember 2015
5. tbl. Tímarits hjúkrunarfræðinga komið út
Það kennir ýmissa grasa jólablaði Tímarits hjúkrunarfræðinga, og geta lesendur valið hvort þeir lesi það í smáforriti, flettiútgáfu eða einstaka greinar.
15. desember 2015
Punktalaus viðskipti í miðri viku í orlofsíbúðum/húsum félagsins
Orlofsnefnd Fíh ákvað á fundi nýlega að hafa punktalaus viðskipti í íbúðum/húsum félagsins í miðri viku. Nokkrir leigukostir eru lausir á næstunni. 15. desember fór á vefinn forgangsopnun í íbúðum félagsins í Reykjavík og á Akureyri í apríl.
12. desember 2015
Vegna fréttar Morgunblaðsins um laun hjúkrunarfræðinga og lækna
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga gerir athugasemdir við grein Morgunblaðsins um samanburða launa hjúkrunarfræðinga og lækna á Íslandi við laun sömu stétta á Norðurlöndunum.
09. desember 2015
Laus orlofshús og íbúðir fram yfir áramót
Næstu helgi eru lausir bústaðir á Ásabraut, Grímsnesi, Bláskógar við Úlfljótsvatn og minna húsið í Bjarteyjarsandi. Punktalaus viðskipti!!! Einnig er töluvert laust fyrir norðan í íbúðum félagsins.
09. desember 2015
Hjúkrunarfræðingur sýknaður af ákæru um manndráp af gáleysi
Hjúkrunarfræðingur sem ákærður var fyrir manndráp af gáleysi var í dag sýknaður fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur.
30. nóvember 2015
VEIÐIKORTIÐ 2016 komið í sölu á orlofsvefnum
Veiðikortið er mjög hagkvæmur kostur sem hentar jafnt veiðimönnum sem fjölskyldufólki. Með Veiðikortið í vasanum er hægt að veiða ótakmarkað í 38 veiðivötnum víðs vegar á landinu sem og tjalda endurgjaldslaust við mörg þeirra.
26. nóvember 2015
Kjarasamningur við Reykjavíkurborg samþykktur
Kjarasamningur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga við Reykjavíkurborg var samþykktur á kjörfundi þann 25.11.2015
24. nóvember 2015
Áhugahvetjandi samtal í boði eftir áramótin
Enn eru nokkur pláss eftir á þessu vinsæla námskeiði. Þeir sem skrá sig og greiða þátttökugjald fyrir 1. desember geta sótt um í starfsmenntunarsjóð fyrir árið 2015.
24. nóvember 2015
Laus orlofshús og íbúðir
Furulundur á Akureyri er laus vegna forfalla frá og með deginum í dag til 4. desember nk. Bláskógar við Úlfljótsvatn og báðir bústaðir á Bjarteyjarsandi eru lausir helgina 27.-30. nóvember. Eins eru lausir dagar í miðri viku í flestum íbúðum og bústöðum félagsins.
23. nóvember 2015
Nýr kjarasamningur við Reykjavíkurborg undirritaður
Seinnipartinn í dag var undirritaður kjarasamningur milli Fíh og Reykjavíkurborgar.