Fréttir
16. nóvember 2015
Uppbókað á námskeiðið um sár og sárameðferð í febrúar
Námskeið á Akureyri í undirbúningi
10. nóvember 2015
Staða í kjarasamningsviðræðum
Enn er ósamið við tvo viðsemjendur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.
06. nóvember 2015
Orlofsvefur kominn í lag
Orlofsvefur félagsins lá niðri fyrr í dag, en er nú kominn í lag.
04. nóvember 2015
Hlýtur inngöngu í Bandarísku hjúkrunarakademíuna
Erla Kolbrún Svavarsdóttir, prófessor við Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands, hefur hlotið inngöngu í Bandarísku hjúkrunarakademíuna (American Academy of Nursing).
03. nóvember 2015
Varðandi umsóknir í Starfsmenntunarsjóð
Nauðsynlegt er að skila gögnum sem miðast við almanaksárið 2015 fyrir 15. desember næstkomandi, hafi þau ekki borist sjóðnum fyrir þann tíma telst styrkurinn til næstkomandi árs.
03. nóvember 2015
Orlofsíbúð að Boðagranda í Reykjavík laus vegna forfalla
Boðagrandi, Reykjavík laus frá og með deginum í dag 3.11. til föstudags vegna forfalla. Ath. punktalaus viðskipti.
31. október 2015
Kjarasamningur Fíh við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu samþykktur
Kosningu um nýgerðan kjarasamning Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga við Samtök fyrirtækja í velferðar lauk nú á hádegi.
27. október 2015
Kjarasamningur við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu undirritaður
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur undirritað nýjan kjarasamning við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu.
26. október 2015
Landsþing Sjálfstæðiflokksins samþykkti ályktun þess efnis að sérfræðimenntun hjúkrunarfræðinga verði betur nýtt innan heilbrigðisþjónustunnar
Á nýafstöðnum landsfundi Sjálfstæðisflokksins var samþykkt ályktun þess efnis að sérfræðimenntun hjúkrunarfræðinga verði viðurkennd til að sinna fyrsta stigs þjónustu
22. október 2015
Orlofssjóður/Gjafabréf Icelandair o.fl.
Félagsmenn hafa verið duglegir að nýta sér það sem er í boði á orlofsvefnum. Ennþá eru til Icelandair gjafabréf og örfáar helgar eru einnig lausar til áramóta í bústöðum/íbúðum félagsins. Nánari upplýsingar um notkun gjafabréfsins hér fyrir neðan.
19. október 2015
4 tbl. Tímarits hjúkrunarfræðinga komið út
Stútfullt blað af áhugaverðu efni og þitt að velja hvort þú lest það í smáforritinu, flettir því eða lest einstaka greinar.
14. október 2015
Nýjar úthlutunarreglur styrktarsjóðs
Þann 1. júlí síðastliðinn tóku gildi nýjar úthlutunarreglur styrktarsjóðs Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.
07. október 2015
Stefna Fíh í hjúkrun og heilbrigðisþjónustu aldraðra kynnt í velferðarnefnd Alþingis
Fulltrúar fagsviðs Fíh og fagdeildar öldrunarhjúkrunarfræðinga boðaðir á fund velferðanefndar um málefni eldri borgara
07. október 2015
Þjónandi forysta meðal hjúkrunarstarfsfólks
Hjúkrunarstjórnendur á Sjúkrahúsinu á Akureyri styðjast við stjórnunaraðferðir sem samrýmast vel hugmyndum um þjónandi forystu að því er fram kemur í nýrri fræðigrein sem birt er í Tímariti hjúkrunarfræðinga.
05. október 2015
Fræðsla og umbætur á gæðum heimahjúkrunar
Í fræðigrein sem birt er í Tímariti hjúkrunarfræðinga kemur fram hvaða áhrif fræðsla getur haft á umönnun sjúklinga í heimahjúkrun.
02. október 2015
Námskeiðið um sár og sárameðferð endurtekið í febrúar 2016
Námskeiðið verður auglýst og opnað fyrir skráningu í nóvember. Haft verður samband við þá sem eru á biðlista eftir helgina.
28. september 2015
Við starfslok. Námskeið fyrir hjúkrunarfræðinga
Fíh býður hjúkrunarfræðingum sem hyggja á starfslok eða eru nýlega hættir störfum upp á námskeið 5. og 6. nóvember 2015.
28. september 2015
Átt þú sumarhús?
Fíh óskar eftir að leigja nýleg, vel búin orlofshús víðs vegar um landið fyrir félagsmenn.
24. september 2015
Tvær fræðigreinar birtar í Tímariti hjúkrunarfræðinga
Þó að næsta tölublað komi ekki út fyrr en 15. október má lesa fræðigreinarnar strax.
21. september 2015
Staða forseta heilbrigðisvísindasviðs HA
Háskólinn á Akureyri hefur auglýst lausa til umsóknar stöðu forseta heilbrigðisvísindasviðs.