Fréttir
15. júlí 2015
Hjúkrunarfræðingar hafna kjarasamningi
Í nýafstaðinni atkvæðagreiðslu höfnuðu félagsmenn í Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) kjarasamningi félagsins við fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs sem undirritaður var 23. júní síðastliðinn
13. júlí 2015
Opnunartími og þjónusta vikuna 13.-17. júlí
Undanfarin ár hefur skrifstofa félagsins verið lokuð frá miðjum júlí og fram yfir verslunarmannahelgi.
09. júlí 2015
Frá Vinnudeilusjóði Fíh
Vinnudeilusjóður hefur afgreitt allar umsóknir sem bárust fyrir 9. júlí.
07. júlí 2015
Styrkir til rannsóknaverkefna doktorsnema
Stjórn Rannsóknasjóðs Ingibjargar R. Magnúsdóttur auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum til doktorsnema í hjúkrunar- og ljósmóðurfræðum. Heildarupphæð styrkja er 700 þúsund krónur.
03. júlí 2015
Fullbókað í orlofshúsin í sumar. Þó eru lausir dagar í íbúðum félagsins.
Athugið að verða ykkur út um miða í göngin fyrir sumarlokun skrifstofunnar.
02. júlí 2015
Varðandi frádrátt á launum hjá hjúkrunarfræðingum í verkfalli og endurgreiðslu
Ekki er sátt milli Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Fjársýslu ríkisins/heilbrigðisstofnana um hvernig haga skal frádrætti vegna verkfalls og hvernig haga skuli leiðréttingu vegna vakta sem unnar voru í verkfalli.
02. júlí 2015
Hjúkrun 2015 - ágrip
Við minnum á að umsóknafrestur til að senda inn ágrip vegna ráðstefnunnar Hjúkrun 2015 rennur út þann 1. ágúst 2015.
02. júlí 2015
Viltu taka þátt í könnun um starfsánægju?
Hjúkrunarfræðingum með sérfræðiréttindi eða sérnám í hjúkrun er boðið að taka þátt í könnum um starfsánægju sem studd er af Alþjóðaráði hjúkrunarfræðinga (ICN).
30. júní 2015
Vegna launagreiðslna 1. júlí
Hjúkrunarfræðingar eru hvattir til að yfirfara launaseðlana sína sérstaklega vel um þessi mánaðarmót.
26. júní 2015
Þjóðin sem valdi Vigdísi – 35 ár frá sögulegu forsetakjöri
Í tilefni þess að 35 ár eru liðin frá sögulegu kjöri Vigdísar Finnbogadóttur í embætti forseta Íslands verður efnt til hátíðardagskrár á Arnarhóli sunnudaginn 28. júní kl. 19.40-21.10.
24. júní 2015
Kynningarfundir
kynningarfundir um nýgerðan kjarasamning verða á eftirfarandi stöðum:
24. júní 2015
Kjarasamningur og launatöflur
Hér að neðan má sjá nýjan kjarasamning hjúkrunarfræðinga við ríkið ásamt launatöflum sem honum fylgja
23. júní 2015
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga undirritar kjarasamning við ríkið
Á tíunda tímanum í kvöld skrifaði samninganefnd Fíh og samninganefnd ríkisins undir kjarasamning.
18. júní 2015
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga höfðar dómsmál gegn íslenska ríkinu
Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (FÍH) ákvað á fundi sínum í dag að fela lögmanni félagsins að höfða dómsmál gegn íslenska ríkinu vegna laga nr. 31/2015
18. júní 2015
Skrifstofa Fíh lokuð 19. júní í tilefni 100 ára kosningarafmæli kvenna
Skrifstofa Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga verður lokuð þann 19. júní vegna 100 ára kosningarafmæli kvenna
17. júní 2015
Ályktun félagsfundar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga
Félagsfundur Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga haldinn þann 16. júní 2015 harmar að sett hafi verið lög á löglegt verkfall hjúkrunarfræðinga þann 13. júní síðastliðinn
16. júní 2015
500 fríir miðar fyrir hjúkrunarfræðinga á tónleikana Höfundur óþekktur
Aðstandendur tónleikanna Höfundur óþekktur (KÍTÓN (Konur í tónlist) og 100 ára kosningaréttur-afmælisnefnd) vilja af gefnu tilefni bjóða hjúkrunarfræðingum að koma og fagna kvenréttindadeginum
16. júní 2015
Fundur með félagsmönnum Fíh í starfi hjá ríkinu
Í dag þriðjudag 16.06.2015 verður fundur með hjúkrunarfræðingum í starfi hjá ríkinu á Grand hóteli kl. 20:00
15. júní 2015
Vinnudeilusjóður
Í dag 15. júní greiddi stjórn vinnudeilusjóðs út styrk til 594 félagsmanna sem sótt hafa um til vinnudeilusjóðs. Unnið er að afgreiðslu umsókna sem borist hafa vinnudeilusjóði eftir miðnætti 8. júní auk umsókna sem afgreiddar voru sem synjaðar einkum vegna þess að meðfylgjandi gögn voru ekki fullnægjandi.
15. júní 2015
Orlofsíbúðir Fíh í Reykjavík og á Akureyri
Forgangshópur getur bókað íbúðirnar fyrir október frá og með deginum í dag. Ath. örfáar vikur eftir af sumarúthlutun.