Fréttir
13. júní 2015
Frá formanni
13. júní 2015
Verkfalli Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga hjá ríkinu er aflýst
Verkfalli Fíh beint gegn fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs er nú lokið með samþykkt laga þess efnis á Alþingi.
13. júní 2015
Yfirlýsing frá stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga lýsir yfir vonbrigðum með þá ákvörðun alþingis að stöðva verkfall hjúkrunarfræðinga með lagasetningu. Með lagasetningunni er virtur að vettugi lýðræðislegur og sjálfsagður samningsréttur hjúkrunarfræðinga í löglegri baráttu fyrir nauðsynlegri og löngu tímabærri launaleiðréttingu.
13. júní 2015
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga mótmælir frumvarpi um bann við verkfalli
Á fundi í dag með allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis mótælti Fíh framlögðu frumvarpi um bann við verkfalli Fíh og BHM.
12. júní 2015
Verkfall enn í gangi
1. umræðu um frumvarp laga um kjaramál félagsmanna stéttarfélaga innan Bandalags háskólamanna og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga lauk á ellefta tímanum í kvöld.
12. júní 2015
Mótmæli á Austurvelli. Allir að mæta.
Hjúkrunarfræðingar! Stöndum saman og mótmælum lagasetningu á Austurvelli kl. 13:30
12. júní 2015
Mótmæli á Austurvelli
Vegna framlagningu frumvarps um frestun verkfalla Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og BHM efna félögin til mótmæla.
11. júní 2015
Þögul mótmæli í dag kl. 15:00 á Austurvelli
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga og Bandalag háskólamanna boða til þögulla mótmæla við Alþingishúsið í dag kl. 15:00
10. júní 2015
Samningafundi lauk án árangurs
Samningafundi Fíh og SNR lauk í dag án árangurs.
10. júní 2015
Vegna umsókna í vinnudeilusjóð
Tilkynning frá stjórn vinnudeilusjóðs
09. júní 2015
Fundur boðaður á morgun 10. júní
Boðað hefur verið til fundar í viðræðum Fíh við ríkið á morgun kl. 11
09. júní 2015
Sáttanefnd
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum s.l. föstudag að skipa s.k. sáttanefnd. Slíka nefnd má einungis skipa séu aðilar því sammála og því þurfti að leita til Fíh til að fá samþykki fyrir þeirri framkvæmd.
09. júní 2015
Lausir bústaðir í sumar
Örfáar vikur eru eftir í sumar. Skálá í Skagafirði, Úlfsstaðaskógur og Hólar í Hjaltadal eru laus í næstu viku. Punktalaus viðskipti þar sem það er minna en vika til stefnu. Upplagt fyrir nema eða þá sem eiga fáa eða enga punkta.
09. júní 2015
Júníblað Tímarits hjúkrunarfræðinga komið út
Nýtt tölublað Tímarits hjúkrunarfræðinga er nú komið á vefinn og í Google Play. Það er fyrsta tölublaðið sem kemur eingöngu út rafrænt.
05. júní 2015
Þögul mótmæli Fíh og BHM
Rúmlega þúsund félagsmenn Fíh og BHM söfnuðust framan við Stjórnarráðið í morgun til þögulla mótmæla.
04. júní 2015
Stuðningsyfirlýsing hjúkrunarráðs Reykjalundar
Hjúkrunarráð Reykjalundar lýsir yfir fullum stuðningi við kjarabaráttu hjúkrunarfræðinga sem starfa hjá ríkinu og þær aðgerðir sem þeir hafa nú verið knúnir til að beita.
03. júní 2015
Samningafundi lauk án árangurs
Fundi samninganefndar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Samninganefndar Ríkisins lauk kl. 17:40 og varð enginn árangur af fundinum.
03. júní 2015
Vika af verkfalli
Nú er liðin ein vika síðan verkfall hófst hjá hjúkrunarfræðingum sem starfa hjá íslenska ríkinu. Á þeim tíma sem liðinn er hafa um 1500 hjúkrunarfræðingar lagt niður störf en um 600 þeirra manna þá öryggislista sem í gildi eru auk þeirra undanþágubeiðna sem hafa verið veittar.
02. júní 2015
Tímarit hjúkrunarfræðinga komið í Google Play
Nú er hægt að sækja smáforrit í Google Play en í því má lesa prufuútgáfu tímaritsins. Næsta tölublað kemur 8. júní.
02. júní 2015
Stuðningsyfirlýsing frá Svíþjóð
Félag heilbrigðisstarfsmanna í Svíþjóð styður kröfur heilbrigðisstétta á Ísland um hærri laun og betri starfsskilyrði.