Fréttir
02. júní 2015
Sumarferð Öldungadeildar til Vestmannaeyja 4. júní nk. frestað
Vegna ófyrirsjáanlegra orsaka verður sumarferð Öldungadeildar Fíh sem fyrirhuguð var þann 4. júní nk. frestað.
02. júní 2015
Vinnudeilusjóður
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í vinnudeilusjóð á Mínum síðum.
01. júní 2015
Laus sumarhús í sumar
Örfáar vikur eftir af sumarúthlutun í sumar. Sjá neðangreinda sundurliðun
01. júní 2015
Stuðningur Evrópusamtaka hjúkrunarfræðinga
Evrópusamtök hjúkrunarfræðinga styðja hjúkrunarfræðinga á Íslandi í baráttu sinni til launa í samræmi við ábyrgð og menntun.
01. júní 2015
Stuðningur hjúkrunarnema
Hjúkrunarfræðinemar við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri styðja hjúkrunafræðinga í verkfallsaðgerðum og munu ekki ganga inn í þeirra störf á meðan verkfalli stendur.
01. júní 2015
Fundargerð aðalfundar Fíh 2015
Athugasemdir þurfa að berast fyrir 16. júní.
29. maí 2015
Fíh slítur samningaviðræðum við SNR
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga sleit nú kl. 17:30 viðræðum sínum við Samninganefnd Ríkisins.
29. maí 2015
Stuðningsyfirlýsing frá Norsk Sykepleierforbund
Félag hjúkrunarfræðinga í Noregi hefur sent frá sér stuðningsyfirlýsingu vegna kjarabaráttu Fíh.
28. maí 2015
Stuðningur lyfjafræðinga á Landspítala
Lyfjafræðingar á Landspítala lýsa yfir fullum stuðningi við kjarabaráttu hjúkrunarfræðinga.
28. maí 2015
Læknafélag Íslands lýsir stuðningi við baráttu Fíh
FÍH hefur borist yfirlýsing þar sem stjórn Læknafélags Íslands lýsir yfir fullum stuðningi við baráttu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga fyrir bættum kjörum.
27. maí 2015
Stuðningsyfirlýsing frá Dansk Sygeplejeråd
Danskir hjúkrunarfræðingar styðja hjúkrunarfræðinga í verkfallsaðgerðum
27. maí 2015
Verkfall hjúkrunarfræðinga hafið
Opið hús á Suðurlandsbraut 22
27. maí 2015
Fullt út úr dyrum á upplýsingafundi
Hátt í 500 manns mættu á upplýsingafundi um verkfall í gær.
26. maí 2015
Bráðalæknar styðja kjarakröfur
Félag bráðalækna lýsir yfir fullum stuðningi við kröfur Fíh.
26. maí 2015
Laus fyrsta vikan í sumarúthlutun
Vikan 29. maí til 5. júní nk. eru laus bæði húsin á Bjarteyjarsandi og íbúðin að Kjarnagötu á Akureyri. Í minna húsinu á Bjarteyjarsandi má vera með gæludýr.
25. maí 2015
Samningafundi Fíh og SNR lokið
Samningafundi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) og Samninganefndar Ríkisins (SNR) lauk kl. 15:30 í dag eftir 45 mínútna langan fund.
24. maí 2015
Vegið að samningsrétti opinberra starfsmanna
Miðað við yfirlýsingu háttvirts forsætisráðherra í sjónvarpsfréttum Stöðvar tvö í kvöld er ljóst að ekki verður samið við hjúkrunarfræðinga í bráð.
23. maí 2015
Upplýsingafundur - fjarfundur
Þann 26. maí kl. 20:00 verður haldinn fjarfundur til upplýsingar fyrir hjúkrunarfræðinga á landsbyggðinni sem starfa samkvæmt kjarasamningi Fíh og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs.
22. maí 2015
Yfirlýsing frá Fíh
Í framhaldi af árangurslausum samningafund í gær, fimmtudag, vill Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga árétta að launakröfur hjúkrunarfræðinga eru hógværar
21. maí 2015
Samningafundi Fíh og SNR lokið
Fundur samninganefnda Fíh og SNR sem hófst kl. 16:10 lauk kl. 16:35.