Fréttir
28. febrúar 2017
Sumarúthlutun Orlofssjóðs
Orlofsvefur opnar fyrir punktastýrða úthlutun 14. mars kl. 9:00
17. febrúar 2017
Skortur á hjúkrunarfræðingum nemur hundruðum
Nýútkomin skýrsla um vinnumarkað hjúkrunarfræðinga
16. febrúar 2017
Breytt námsskrá í ljósmóðurfræði
Tilkynning til hjúkrunarfræðinga frá Námsbraut í ljósmóðurfræði, Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands.
15. febrúar 2017
Styrkir úr A-hluta Vísindasjóðs greiddir út
Styrkir úr A-hluta vísindasjóðs vegna ársins 2016 hafa verið greiddir út til starfandi hjúkrunarfræðinga.
13. febrúar 2017
Með augum hjúkrunarfræðingsins
Tímarit hjúkrunarfræðinga efnir til ljósmyndasamkeppni meðal hjúkrunarfræðinga til að prýða forsíðu blaðsins
10. febrúar 2017
Dagur öldrunarþjónustu auglýsir eftir ágripum
Frestur til að skila ágripum er til 13. febrúar 2017
09. febrúar 2017
Lokað vegna jarðarfarar
Skrifstofa Fíh lokar kl. 12:00 á morgun, föstudaginn 10. febrúar.
07. febrúar 2017
Frá kjörnefnd
Eitt framboð barst til kjörnefndar frá Guðbjörgu Pálsdóttur, starfandi formanni félagsins, og er hún því sjálfkjörin sem formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga kjörtímabilið 2017-2019.
03. febrúar 2017
Kynning á framhaldsnámi í hjúkrun
Kynningarfundur um diplómanám í hjúkrun langveikra og fjölskyldna þeirra verður haldinn í sal Fíh 15. febrúar.
31. janúar 2017
Nýir valkostir hjá orlofssjóði
Orlofssjóður býður nú upp á niðurgreiðslu flugmiða frá Flugfélaginu Erni, auk möguleika á að kaupa 4 gjafabréf í flug með Flugfélagi Íslands og Icelandair.
24. janúar 2017
Tækifæri í heilbrigðiskerfinu: framlag hjúkrunar
Þann 12. janúar síðastliðinn stóðu Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, hjúkrunarráð Landspítala og hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands saman að málþingi og pallborðsumræðum.
11. janúar 2017
Umsóknir í B-hluta Vísindasjóðs Fíh
Umsóknarfrestur til að sækja um styrk í B-hluta Vísindasjóðs Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga er til 15. mars 2017.
10. janúar 2017
Framboð til formanns Fíh
Kjörnefnd félagsins ítrekar auglýsingu eftir framboðum til formanns Fíh tímabilið 2017-2019.
04. janúar 2017
Rannsókna- og vísindasjóður auglýsir eftir umsóknum
Af tilefni 30 ára afmæli Rannsókna- og vísindasjóðs veitir sjóðurinn einn styrk að upphæð 500.000 kr. í ár.
02. janúar 2017
Styrktarsjóður KFH auglýsir eftir umsóknum
Umsóknarfrestur er til og með 20. janúar 2017
22. desember 2016
Skrifstofa Fíh lokuð um jólin
Frá Þorláksmessu og fram til mánudagsins 2. janúar verður skrifstofa Fíh lokuð...
21. desember 2016
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga skorar á þingmenn að skapa sátt um breytingar á LSR frumvarpi
Stjórn Fíh skorar á þingmenn að samþykkja ekki frumvarp til breytinga á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins eins og það liggur fyrir Alþingi.
21. desember 2016
17 milljónir í starfsmenntun
Stjórn starfsmenntunarsjóðs kom saman 19. desember og úthlutaði samtals 17 milljónum í styrkjum vegna náms og ráðstefnuferða.
20. desember 2016
Hámarksupphæð styrks aukin
Stjórn Styrktarsjóðs hefur ákveðið að frá 1. janúar 2017 verði styrkur vegna Heilsustyrks hækkaður úr 25.000 kr í 35.000 kr.
13. desember 2016
Laus sumarhús og íbúðir
Laus orlofshús og íbúðir á næstunni. Athugið punktalaus viðskipti þegar minna en vika er til stefnu. Yndislegt að vera í bústað á aðventunni. Veiðikortin vinsælu komin. Menningarkortið, gjafabréf í flug og fleira skemmtilegt í boði á orlofsvefnum.