Fréttir
11. október 2018
Styrkir vegna verkefna tengdum öldrunarmálum
Rannsóknarsjóður Hrafnistu auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna verkefna tengdum öldrunarmálum.
10. október 2018
Námskeið á vegum Fíh
Fíh býður upp á kyrrðarjóga, starfslokanámskeið, trúnaðarmannanámskeið. og námskeið í nálarstungum í eyru.
03. október 2018
Gjafabréf í flug
Gjafabréf í flug verða aftur í boði mánudaginn 8.október næstkomandi frá kl. 9:00.
03. október 2018
Nýir starfsmenn skrifstofu Fíh
Tveir nýir starfsmenn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga hófu störf í þessum mánuði.
02. október 2018
Nýr stofnanasamningur við Krabbameinsfélag Íslands
Í lok september var skrifað undir nýjan stofnanasamning milli Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Krabbameinsfélags Íslands.
02. október 2018
Nýr stofnanasamningur við Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Í lok september var skrifað undir nýjan stofnanasamning á milli Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Heilbrigðisstofnunar Vesturlands. Samningurinn felur í sér breytingu á launum hjúkrunarfræðinga, breytingu á greiðslu fyrir námskeið auk breytingar á greiðslu fyrir aukið starfshlutfall.
30. september 2018
Nursing Now Nordic
Félag íslensrka hjúkrunarfræðinga gengur til liðs við alþjóðlegu herferðina Nursing Now.
30. september 2018
Sálfræðisvið HR auglýsir eftir doktorsnema og nýdoktor
Rannsóknir á líkamlegri og andlegri vanlíðan hjá krabbameinssjúkum og meðferðarleiðum sem draga úr vanlíðan.
28. september 2018
Hvað ræður launaþróun hjúkrunarfræðinga á Norðurlöndum?
Þrátt fyrir áratuga baráttu til að minnka launamun milli hefðbundna kvenna- og karlastarfa sem krefjast sambærilegrar menntunar hefur staðan lítið breyst. Laun fyrir hefðbundin kvennastörf, eins og hjúkrun, eru aðeins um 80% af launum fyrir hefðbundin karlastörf.
26. september 2018
Hjúkrunarfræðingar á Norðurlöndum kalla eftir pólitískum viðbrögðum gegn launaójöfnuði
Hjúkrunarfræðingar frá öllum sex Norðurlöndunum hafa sameinast, undir merkjum Samtaka hjúkrunarfræðinga á Norðurlöndum (SSN = Sykeplejerskernes samarbejde i Norden), um ákall til ríkisstjórna sinna og stjórnmálamanna þess efnis að tekist verði á við ósanngjarnan launamun í þeim kvenna- og karlastörfum sem krefjast sambærilegrar menntunar.
24. september 2018
Vegna fréttaflutnings um menntun fleiri hjúkrunarfræðinga
Fíh mun ávallt standa vörð um að nám hjúkrunarfræðinga standist þær kröfur sem um slíkt nám gilda, samkvæmt reglugerðum og Evróputilskipun um kröfur til náms í hjúkrunarfræði.
24. september 2018
Gjafabréf í flug
Orlofsnefnd Fíh samþykkti nýverið að veita félagsmönnum tækifæri á að kaupa gjafabréf í flug með Icelandair, Wowair og Icelandair connect .
24. september 2018
Kvennafrí 2018 – Kvennaverkfall
Samtök kvenna á Íslandi og samtök launafólks standa að baki kvennafrís 2018 þann 24. október næstkomandi, þar sem konur eru hvattar til að leggja niður störf kl. 14.55 þann dag.
20. september 2018
Hafðu samband
Við viljum heyra í félagsmönnum þegar málefni brenna á þeim.
22. ágúst 2018
Styrkir til framhaldsnáms og rannsókna- og vísindastarfa í hjúkrunarfræðum
Umsóknarfrestur er til 1. október næstkomandi.
21. ágúst 2018
Breyting á stofnanasamningi hjúkrunarfræðinga á Heilbrigðisstofnun Norðurlands
Í júní sl. voru gerðar breytingar á launasetningu hjúkrunarfræðinga í stofnanasamningi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Heilbrigðistofnunar Norðurlands.
21. ágúst 2018
Breyting á launum hjúkrunarfræðinga á Sjúkrahúsinu á Akureyri
Framkvæmdastjórn Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) ákvað í júní sl. að hækka alla hjúkrunarfræðinga sem starfa á sjúkrahúsinu um einn launaflokk frá 1.júlí
21. ágúst 2018
Breyting á launum nýútskrifaðra hjúkrunarfræðinga á Landspítala
Framkvæmdastjórn Landspítala hefur samþykkt breytingu á grunnlaunasetningu nýútskrifaðra hjúkrunarfræðinga.
20. ágúst 2018
Dreifing Tímarits hjúkrunarfræðinga
Dreifingu blaðisins seinkaði af óviðráðanlegum orsökum, en búið er að ráða bót þar á.
16. ágúst 2018
Áttu erindi fyrir dag öldrunarþjónustu?
Dagur öldrunarþjónustu fer fram 26. október næstkomandi og óskað er eftir ágripum.