Fréttir
27. ágúst 2014
Doktorsvörn í hjúkrunarfræði
Jóhanna Bernharðsdóttir mun verja doktorsritgerð sína í hjúkrunarfræði kl. 13.00, Aðalbyggingu HÍ, hátíðarsal.
21. ágúst 2014
Þrír af sjö framkvæmdastjórum Landspítalans hjúkrunarfræðingar
Gengið hefur verið frá ráðningu framkvæmdastjóra klíniskra sviða á Landspítala, og verður hlutverk þeirra að leiða uppbyggingu Landspítala næstu árin. Framkvæmdastjórarnir eru sjö talsins, en þrír þeirra eru hjúkrunarfræðingar.
19. ágúst 2014
Ráðist á heilbrigðisstarfsfólk á átakasvæðum
Æ algengara er að ráðist sé á sjúkrahús, sjúkrabíla og heilbrigðisstarfsfólk í þeim stríðsátökum sem nú eru í heiminum. Í dag, 19. ágúst, er alþjóðamannúðardagurinn.
15. ágúst 2014
Laus orlofshús/íbúðir
Vikan 22. - 29. ágúst nk. er laus á nokkrum stöðum á landinu. Punktalaus viðskipti þar sem það eru aðeins örfáir dagar til stefnu.
15. ágúst 2014
14 hjúkrunarfræðingar látnir
Yfir 80 heilbrigðisstarfsmenn, þar af að minnsta kosti 14 hjúkrunarfræðingar, hafa látist af völdum ebóluveirunar í Vestur-Afríku.
24. júní 2014
Rannsókna- og vísindasjóður hjúkrunarfræðinga auglýsir eftir umsóknum um styrki
Sjóðurinn var stofnaður 12. maí 1987 af Maríu Finnsdóttur, fræðslustjóra Hjúkrunarfélags Íslands.
24. júní 2014
Minningarsjóður Kristínar Thoroddsen auglýsir eftir umsóknum um styrki
Kristín Ólína Thoroddsen var forstöðukona Landspítalans og Hjúkrunarkvennaskóla Íslands frá stofnun hans 1931 til ársins 1949.
24. júní 2014
Minningarsjóður Hans Adolfs Hjartarsonar auglýsir eftir umsóknum um styrki
Minningarsjóður Hans Adolfs Hjartarsonar framkvæmdarstjóra var stofnaður í mars 1951 af ættingum hans og bekkjarsystkinum, en Hans lést í janúar 1951.
20. júní 2014
Kjarasamningur Fíh við Samband íslenskra sveitarfélaga samþykktur
Kjarasamningur Fíh við Samband íslenskra sveitarfélaga var samþykktur eftir rafræna atkvæðagreiðslu dagana 13. til 20. júní 2014
16. júní 2014
Laus orlofsíbúð á Stöðvarfirði-Gæludýr leyfð
Orlofsíbúðin að Heiðmörk 19, Stöðvarfirði er laus frá 20.-27. júní nk. Gæludýr er leyfð í þessari íbúð. Þetta er eina vikan sem er eftir í júní, allar farnar í júlíi en síðan eru örfáar vikur eftir í ágúst. Athugið að með svona skömmum fyrirvara er hægt að fá íbúðina án punktafrádráttar. Hringja þarf á skrifstofuna til þess að ganga frá þeim viðskiptum.
11. júní 2014
Kjarasamningur Fíh við Reykjalund samþykktur
Niðurstöður atkvæðagreiðslu um kjarasamning Fíh við Reykjalund liggur nú fyrir.
11. júní 2014
Lokun á skrifstofu
Föstudaginn 13. júní frá kl. 13:00 verður skrifstofan lokuð vegna skipulagsmála. Vinsamlega ef þið eigið erindi komið fyrir þann tíma.
11. júní 2014
Kynning á breytingum og framlengingu kjarasamnings Fíh við Samband íslenskra sveitarfélaga
Þann 12. júní kl. 12:00 verður kynning fyrir hjúkrunarfræðinga sem starfa á kjarasamningi Fíh við Samband íslenska sveitarfélaga haldin á Akureyri.
10. júní 2014
Nýtt samkomulag um framlengingu og breytingar á kjarasamningi Fíh við Samband íslenskra sveitarfélaga
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur í dag undirritað samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi sínum við Samband íslenskra sveitarfélaga.
06. júní 2014
Kjarasamningur undirritaður við Reykjalund
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur í dag undirritað samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi sínum við Reykjalund.
05. júní 2014
Vegna smáskilaboða frá Helsenor
Fíh hefur haft samband við fyrirtækið Helsenor sem sent hefur hjúkrunarfræðingum ítrekað smáskilaboð undanfarna daga.
27. maí 2014
Fundargerð aðalfundar komin á vefinn
Hægt er að skoða fundargerð aðalfundar 2014 hér:
27. maí 2014
Laus orlofshús og íbúðir í sumar
Enn er möguleiki á að leigja orlofshús eða íbúð í sumar, en þó fer hver að verða síðastur í þeim málum.
26. maí 2014
Niðurstöður kosningar um framlengingu og breytingu á kjarasamningi Fíh við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu
Í kjölfar undirritunar á framlengingu og breytingu á kjarasamningi Fíh við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu þann 07. maí s.l. fór fram kynning og kosning á samkomulaginu.
22. maí 2014
Laus bústaður um helgina
Bjarteyjarsandur, Hvalfjarðarströnd, minna húsið er laust um helgina vegna forfalla 23.- 26. maí. Gæludýr eru leyfð í þessum bústað.