Fréttir
27. maí 2022
Fíh gagnrýnir skipun starfshóps um afnám refsiábyrgðar
Fíh hefur sent ráðherra bréf þar lýst er megnri óánægju með skipunina og gerð er skýlaus krafa um að hjúkrunarfræðingur hljóti skipun í starfshópinn.
27. maí 2022
Nýburagjörgæsluhjúkrunarfræðingar á ferð og flugi
Sérhæft sjúkraflutningateymi Vökudeildarinnar er dýrmætt öryggi.
25. maí 2022
Ólöf ráðin framkvæmdastjóri hjúkrunar á Reykjalundi
Ólöf er menntuð hjúkrunarfræðingur og einnig MS gráðu í stjórnun í heilbrigðisþjónustu.
25. maí 2022
Orlofsuppbót 2022
Samkvæmt kjarasamningum Fíh er orlofsuppbótin kr. 53.000 fyrir árið 2022 miðað við fullt starf.
23. maí 2022
Fundargerð aðalfundar 2022
Fundargerð aðalfundar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 2022 er aðgengileg á vefsvæði félagsins.
19. maí 2022
Vaktin mín: Gjörgæsludeildin á Hringbraut
Áslaug Arnoldsdóttir gjörgæsluhjúkrunarfræðingur
19. maí 2022
Golfmót hjúkrunarfræðinga
Golfvellinum Kiðjabergi kl. 10
16. maí 2022
Ótrúleg fagmennska flutningsteymisins í viðkvæmum aðstæðum
„Ég viðurkenni að það er óneitanlega svolítið súrrealískt að upplifa þetta fjórum dögum eftir fæðingu, að vera allt í einu á hliðarlínunni að fylgjast með barninu sínu í þessum aðstæðum.“
12. maí 2022
Þrír nýir stjórnarmenn og ný deild stofnuð á aðalfundi
Þrír nýir stjórnarmenn voru kjörnir á aðalfundi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 12. maí 2022. Stofnuð var ný deild, Karladeild Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.
12. maí 2022
Alþjóðadagur hjúkrunarfræðinga 12. maí
Í dag, fimmtudaginn 12. maí, er alþjóðadagur hjúkrunarfræðinga.
04. maí 2022
Fundir með félagsmönnum á Akureyri
Starfsfólk kjara- og réttindasviðs Fíh ásamt formanni heimsækja félagsmenn á Akureyri á morgun.
03. maí 2022
Útreikningur orlofsstunda í vaktavinnu
Útreikningur á orlofi hefur tekið breytingum eftir að vinnuvika var stytt hjá starfsfólki ríkis, sveitarfélaga og Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu.
02. maí 2022
Baráttuandi í kröfugöngu
Mikill baráttuandi var í þeim hópi hjúkrunarfræðinga sem tók þátt í kröfugöngu í gær 1. maí niður Laugaveginn.
28. apríl 2022
Kröfugöngur 1. maí
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hvetur hjúkrunarfræðinga til að taka þátt á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins.
28. apríl 2022
Frambjóðendur á aðalfundi 2022
Sex bjóða sig fram sem aðalmenn í stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.
28. apríl 2022
Aðalfundur 2022
Aðalfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga verður haldinn fimmtudaginn 12. maí kl. 17:00-20:45 á Hilton Reykjavík Nordica og á Teams.
28. apríl 2022
Hulda Sveinbjörg Gunnarsdóttir
Hulda Sveinbjörg Gunnarsdóttir býður sig fram sem varamann í stjórn og er því sjálfkjörin.
26. apríl 2022
Greiðsla styrkja tefst
Vegna ófyrirséðra aðstæðna verður ekki hægt að borga út heilsu- og heilbrigðisstyrki í dag, 26. apríl, líkt og stefnt var að.
26. apríl 2022
Ævintýralegt en ekkert glamúrlíf
Jónína Eir Hauksdóttir er hjúkrunarfræðingur á bráðamóttökunni og á tökustöðum erlendra kvikmynda og sjónvarpsþátta.
22. apríl 2022
Ef maður er í góðu formi ræður maður líka betur við erfiðleika sem koma upp í lífinu
Ólafía Kvaran hjúkrunarfræðingur varð heimsmeistari árið 2019 þegar hún sigraði 21 km Spartan Race hindrunar- og þrekhlaup í sínum flokki. Árið 2021 landaði hún svo Evrópumeistaratitlinum.