Fréttir
09. september 2022
Fagráðstefna skurð-og svæfingahjúkrunarfræðinga
Fagráðstefna skurð-og svæfingahjúkrunarfræðinga fer fram 24. september á Centerhotel Plaza við Ingólfstorg, salnum Eldfell, milli kl. 09. og 16.
08. september 2022
SSN fagnar 100 ára afmæli
Samvinna hjúkrunarfræðinga á Norðurlöndum (SSN) fagnar nú 100 ára afmæli með ráðstefnu í Danmörku. Ísland hefur verið aðili að samtökunum frá 1923 og tekur Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga virkan þátt í starfi SSN.
07. september 2022
Laufey nærþjónusta - teymi sem veitir geðheilbrigðisþjónustu á vettvangi
Laufey nærþjónusta er teymi í þróun á geðþjónustu LSH sem er ætlað að þjónusta fólk með alvarlegan geð- og fíknivanda á vettvangi. Við heyrðum í Birnu Óskarsdóttur, hjúkrunarfræðingi og teymisstjóra, til að forvitnast nánar um þetta nýja og mikilvæga teymi sem er nefnt eftir ömmu sem bjó í Grjótaþorpinu og var þekkt fyrir að berjast fyrir réttlæti lítilmagnans.
03. september 2022
Fundað með trúnaðarmönnum um komandi kjarabaráttu
Kjara- og réttindasvið Fíh átti góðan fund með trúnaðarmönnum hjúkrunarfræðinga í vikunni. Rætt var um kjarabaráttuna framundan þar sem gildandi kjarasamningur rennur út 31. mars næstkomandi.
02. september 2022
ENDA - fylgirit með Tímariti hjúkrunarfræðinga
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur gefið út fylgirit með Tímariti hjúkrunarfræðinga um ráðstefnu ENDA European Nurse Directors Association sem haldin verður á Selfossi dagana 14.-17. september 2022.
01. september 2022
Styrkir til framhaldsnáms og rannsókna- og vísindastarfa í hjúkrunarfræðum
Umsóknarfrestur til að sækja um í Rannsókna- og vísindasjóð hjúkrunarfræðinga og minningarsjóði er til 1. október 2022.
30. ágúst 2022
DAM-meðferð fyrir fólk sem glímir við tilfinningavanda
Hrönn Stefánsdóttir og Ragnheiður Eiríksdóttir eru hjúkrunarfræðingar í DAM-teymi göngudeildar lyndisraskana LSH Kleppi. Teymið er þverfaglegt og þjónustar fólk með langvarandi og djúpstæðan tilfinningalegan óstöðugleika.
26. ágúst 2022
Kjarakönnun Fíh
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga er á fullu að undirbúa komandi kjaraviðræður. Til að hafa réttar upplýsingar í höndunum hefur félagið í samstarfi við Maskínu sent öllum hjúkrunarfræðingum á opinberum vinnumarkaði könnun um ýmislegt sem snýr að kjörum og starfsaðstæðum hjúkrunarfræðinga.
25. ágúst 2022
Rapportið – Hannah Rós Jónasdóttir
Hannah Rós Jónasdóttir er gestur Rapportsins að þessu sinni. Hún er hjúkrunarfræðinemi við Háskóla Íslands og er að byrja á fjórða ári núna í haust. Í sumar og fyrrasumar starfaði hún á krabbameinsdeild, þeirri sömu og hún var sjúklingur á í langan tíma.
19. ágúst 2022
Hjúkrunarþing 2022
25. október á Grand Hótel - Stefna Fíh í hjúkrunar- og heilbrigðismálum Skráningu lýkur 19. október
19. ágúst 2022
Kjarasamningur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Samtaka atvinnulífsins uppfærður
Samkomulag hefur verið gert um uppfærslu á kjarasamningi SA og Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga.
17. ágúst 2022
ACT-sálfræðimeðferð grunnnámskeið
Haukur Sigurðsson, sálfræðingur, stendur fyrir grunnnámskeiðum í ACT-sálfræðimeðferð í Reykjavík og Akureyri í haust.
15. ágúst 2022
Svefntruflanir og gleymska fyrstu einkenni kulnunar
Ingibjörg Jónsdóttir er prófessor í lífeðlisfræði ræðir um kulnun, hvað er kulnun og hvað er hægt að gera.
03. ágúst 2022
Námskeið fyrir fagfólk um stjúptengsl
Stjúptengsl.is auglýsir námskeið haustannar fyrir fagfólk sem fjalla öll um stjúptengsl.
02. ágúst 2022
Hinsegin dagar hefjast í dag
Tímarit hjúkrunarfræðinga fjallaði um hinsegin heilbrigði í fyrra, þar var rætt við Sigurð Ými Sigurjónsson, ráðgefandi hjúkrunarfræðing hjá Samtökunum 78.
02. ágúst 2022
Tímarit hjúkrunarfræðinga er komið út
Annað tölublað Tímarits hjúkrunarfræðinga 2022 er komið út og hefur verið dreift til félagsmanna.
02. ágúst 2022
Rapportið - Hjördís Kristinsdóttir
Hjördís Kristinsdóttir, sérfræðingur í bráðahjúkrun og sendifulltrúi Rauða krossins, er gestur Rapportsins.
14. júlí 2022
Rapportið - Jón Snorrason
Jón Snorrason, sérfræðingur í geðhjúkrun, er gestur Rapportsins að þessu sinni.
08. júlí 2022
Skrifstofan er lokuð til 2. ágúst
Skrifstofa Fíh verður lokuð frá hádegi föstudaginn 8. júlí til þriðjudagsins 2. ágúst vegna sumarleyfa.
08. júlí 2022
Njótum sumarsins
Pistill Guðbjargar Pálsdóttur, formanns Fíh.