Hjukrun.is-print-version

Fréttir

  • 16. desember 2022

    Einangraða lífið á Grænlandi heillandi og eftirsóknarvert

    Ingibjörg Hrefna Björnsdóttir er hjúkrunarfræðingur á deild 11B sem er dag- og göngudeild blóð- og krabbameinslækninga. Ingibjörg nam hjúkrunarfræði í Kaupmannahöfn og eftir að hafa starfað á Ríkisspítalanum í fjögur ár ákvað fjölskyldan að flytja til Grænlands.

  • 15. desember 2022

    Rapportið - Kristín Svava Tómasdóttir

    Gestur Rapportsins að þessu sinni er Kristín Svava Tómasdóttir, sagnfræðingur, ljóðskáld og höfundur bókarinnar Farsótt - Hundrað ár í Þingholtsstræti 25.

  • 15. desember 2022

    Tuipulotu skipuð yfirhjúkrunarfræðingur WHO

    Dr. Amelia Tuipulotu hefur verið skipuð yfirhjúkrunarfræðingur Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, WHO, (e. Chief Nursing Officer). Alþjóðaráð hjúkrunarfræðinga, ICN, fagnar skrefi WHO að skipa yfirhjúkrunarfræðing svo fljótt eftir að forveri Tuipulotu, Elizabeth Iro, tilkynnti að hún myndi láta af störfum.

  • 07. desember 2022

    Áskorunum best mætt með stuðningi liðsheildarinnar

    „Mér leikur forvitni á að vita hve margir hjúkrunarfræðingar starfa ekki innan heilbrigðiskerfisins og við hvað þeir eru að þá að fást,“ segir Runólfur Pálsson, forstjóri Landspítala, í viðtali við Tímarit hjúkrunarfræðinga. Landspítali er stærsti vinnustaður hjúkrunarfræðinga, fjölmennustu heilbrigðisstéttarinnar á Íslandi. Hvernig haldið er um stjórnartauma þessa flaggskips íslenska heilbrigðiskerfisins, sem Landspítalinn er, varðar því hjúkrunarfræðinga miklu.

  • 06. desember 2022

    Umsóknarfrestir renna út í vikunni

    Umsóknarfrestur vegna úthlutunar á heilsustyrk í lok desember rennur út föstudaginn 9. desember. Umsóknarfrestur vegna úthlutunar á styrkjum úr starfsmenntunarsjóði rennur út 6. desember, framlengt frá 30. nóvember.

  • 30. nóvember 2022

    Upptaka af námskeiðinu Við starfslok

    Námskeið fyrir hjúkrunarfræðinga í samvinnu fagsviðs og kjara-og réttindasviðs Fíh. Námskeiðið er rafrænt og er ætlað hjúkrunarfræðíngum sem eru að nálgast starfslok eða eru nýlega hættir störfum.

  • 29. nóvember 2022

    Framlengdur umsóknarfrestur í Starfsmenntunarsjóð

    Bilun hefur komið upp á vef Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga sem kemur í veg fyrir að hægt sé að skila inn umsókn fyrir styrk úr Starfsmenntunarsjóði.

  • 29. nóvember 2022

    Rapportið - Heiladren

    Sölvi Sveinsson, Sjöfn Kjartansdóttir og Þóra Gunnlaugsdóttir, meistaranemar í gjörgæsluhjúkrun við Háskóla Íslands, sjá um Rapportið að þessu sinni. Umræðuefnið er heiladren og er þátturinn hluti af verkefni þeirra þriggja í náminu.

  • 25. nóvember 2022

    Raddir hjúkrunarfræðinga verða að heyrast

    Samtök breskra hjúkrunarfræðinga, Royal College of Nursing (RCN), hafa þakkað Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh), fyrir samstöðuna í komandi verkfallsaðgerðum. Fyrr í þessum mánuði boðaði RCN til verkfallsaðgerða víða um Bretlandseyjar næstu mánuði. Fíh sendi bréf til samtakanna um samstöðu ásamt því að undirrita samstöðubréf Samvinnu hjúkrunarfræðinga á Norðurlöndum (SSN).

  • 24. nóvember 2022

    Góður fundur um áform um hækkun hámarksaldurs

    Góðar og gagnlegar umræður voru á fundi Öldungadeildar Fíh um áform um lagasetningu um hækkun hámarksaldurs heilbrigðisstarfsmanna í starfi hjá ríkinu. Öldungadeild átti frumkvæðið af fundinum sem haldinn var í Hringsal á Landspítala fimmtudaginn 17. nóvember 2022.

  • 24. nóvember 2022

    Vísindadagur geðhjúkrunar

    Fimmtudaginn 24. nóvember kl. 12:30-15:40 verður Vísindadagur geðhjúkrunar haldinn í Grósku hugmyndahúsi í Vatnsmýrinni. Að deginum standa Hjúkrunarfræðideild HÍ, Fagráð geðhjúkrunar Landspítala, Heilbrigðisvísindasvið HA og Fagdeild geðhjúkrunarfræðinga.

  • 22. nóvember 2022

    Hjúkrun – grunnstoð heilbrigðiskerfisins: Þróun mönnunar í hjúkrun á Landspítala

    Ef ekkert verður að gert mun skortur á hjúkrunarfræðingum á Íslandi aukast enn frekar á næstu árum og áratugum þar sem nýliðun er ekki nægjanleg til að mæta starfslokum vegna aldurs, hvað þá til þess að mæta sívaxandi þjónustuþörf vegna fjölgunar landsmanna, fjölgun aldraðra og langveikra og mögulegrar fjölgunar ferðamanna.

  • 18. nóvember 2022

    Desemberuppbót 2022

    Fjárhæðir desemberuppbótar samkvæmt samningum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga í desember 2022 eru eftirfarandi:

  • 17. nóvember 2022

    Niðurstöður kjarakönnunar 2022

    Meirihluti hjúkrunarfræðinga er óánægður með launakjör sín samkvæmt niðurstöðum kjarakönnunar sem gerð var í haust. Þrátt fyrir það eru flestir ánægðir í starfi.

  • 11. nóvember 2022

    Eiga eldri hjúkrunarfræðingar að leysa mönnunarvanda heilbrigðisþjónustunnar?

    Öldungadeild Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga boðar til fundar í Hringsal á Landspítala fimmtudaginn 17. nóvember næstkomandi milli kl. 16:00 og 17:30.

  • 10. nóvember 2022

    Samstaða með hjúkrunarfræðingum í Bretlandi

    Samtök breskra hjúkrunarfræðinga, Royal College of Nursing, hafa boðað verkfallsaðgerðir víða um Bretlandseyjar næstu mánuði. Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, hefur sent eftirfarandi bréf til samtakanna fyrir hönd Fíh:

  • 10. nóvember 2022

    Rapportið - Sigrún Sigurðardóttir

    Dr. Sigrún Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur og dósent við Heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri, er gestur Rapportsins að þessu sinni. Hún hefur hefur haldið fjölda fyrirlestra og námskeiða um sálræn áföll og ofbeldi, afleiðingar og úrræði.

  • 09. nóvember 2022

    Upptaka af námskeiðinu Hvatning og starfsánægja

    Upptaka af námskeiðinu Hvatning og starfsánægja er nú aðgengileg öllum félagsmönnum inni á Mínar síður, undir flipanum Rafræn fræðsla. Upptakan er aðgengileg í tvo mánuði frá námskeiðinu, eða til 8. janúar næstkomandi.

  • 04. nóvember 2022

    Tímarit hjúkrunarfræðinga komið út

    Þriðja tölublað Tímarits hjúkrunarfræðinga 2022 er komið út og hefur verið dreift til félagsmanna.

  • 04. nóvember 2022

    Vinnufundur um Betri vinnutíma í vaktavinnu

    Á þriðja hundrað fulltrúar launafólks og launagreiðenda komu saman á Hilton Reykjavík Nordica miðvikudaginn 2. nóvember á vinnufundi um Betri vinnutíma í vaktavinnu til að bera saman bækur, greina hvaða lærdóm má draga af vinnutímabreytingunum og ræða hvar helstu áskoranir og tækifæri liggja.

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála