Fréttir
20. apríl 2022
Ofgreidd félagsgjöld endurgreidd
Búið er að endurgreiða til félagsmanna ofgreidd félagsgjöld vegna ársins 2021.
20. apríl 2022
Myndir frá Hjúkrun 2022
Rúmlega 350 hjúkrunarfræðingar komu saman á ráðstefnunni Hjúkrun 2022 sem var haldin 29. og 30. mars.
19. apríl 2022
Allt um orlof
13. apríl 2022
Skrifstofa Fíh lokuð yfir páskana
Skrifstofan opnar aftur þriðjudaginn 19. apríl kl. 10:00.
11. apríl 2022
Laus staða framkvæmdastjóra hjúkrunar á Reykjalundi
Umsóknarfrestur er til 2. maí 2022.
11. apríl 2022
Gleðilega páska
Það var ótrúlega gott að fá loksins að hitta ykkur á ráðstefnunni Hjúkrun 2022 nú í mars.
11. apríl 2022
Laun hækka vegna hagvaxtarauka
Almenn laun og launataxtar hjúkrunarfræðinga munu hækka um næstu mánaðarmót vegna hagvaxtarauka.
11. apríl 2022
Íbúð til leigu á Akureyri
Félagsmönnum Fíh gefst kostur á að leigja íbúð á Akureyri. Það opnar fyrir bókanir þann 13.apríl kl. 10:00.
09. apríl 2022
Hjúkrunarþing Fíh 2022 frestað
Hjúkrunarþing Fíh verður haldið í haust
07. apríl 2022
Tillögur til lagabreytinga og önnur mál
Allar tillögur til lagabreytinga þurfa að berast stjórn félagsins fyrir fimmtudaginn 14. apríl. Hið sama gildir um önnur mál sem félagsmenn óska eftir að tekin verði fyrir á aðalfundi.
06. apríl 2022
Ari nýr kynningarstjóri Fíh
Ari Brynjólfsson hefur verið ráðinn kynningarstjóri Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga
05. apríl 2022
Veist þú hver á að fá Hvatningarstyrk?
Óskað er eftir tilnefningum fyrir Hvatningarstyrk Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 2022.
25. mars 2022
Tillögur til lagabreytinga og önnur mál
Tillögur til lagabreytinga skulu hafa borist stjórn félagsins fyrir 14. apríl. Hið sama gildir um önnur mál sem félagsmenn óska eftir að tekin verði fyrir á aðalfundi.
22. mars 2022
Stuðningur við flóttafólk og hjúkrunarfélagið í Úkraínu
Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur þegar lánað eina af orlofsíbúðum félagsins til notkunar fyrir flóttafólk frá Úkraínu. Jafnframt munu sameiginleg samtök hjúkrunarfræðinga á norðurlöndum (SSN) styrkja hjúkrunarfélagið í Úkraínu með veglegum fjárhagsstuðningi og er Fíh þeirra á meðal.
18. mars 2022
Framhaldsnám í hjúkrunarfræði við HÍ
Opið er fyrir umsóknir til og með 15. apríl 2022
11. mars 2022
Rapportið - Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir
RAPPORTIÐ er hlaðvarp Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga þar sem þáttastjórnendur fá til sín gesti úr röðum hjúkrunarfræðinga sem hafa sögur að segja, bæði úr starfi og einkalífi. Einlægt spjall um fagið, áskoranir og lífið í öllum sínum litum.
10. mars 2022
Orlofsávarp
Í ár hefur verið áhersla á að skoða úthlutunarreglur m.t.t. þess að sem flestir hjúkrunarfræðingar geti nýtt sér orlofskosti. Í ár verður sú breyting á úthlutunarreglum að þeir sem hafa leigt orlofshús s.l. tvö sumur geti ekki leigt í ár. Einnig er gerð sú breyting að forgangshópar hafa forgang í 24 klukkustundir í stað 48 klukkustunda eins og var í fyrra.
07. mars 2022
Skattframtal 2022
Nú fer að líða að því að skila eigi inn skattframtali og því minnum við þá félagsmenn sem fengu styrk á árinu 2021 að huga að því að færa kostnað til frádráttar á móti styrkgreiðslum. Frádrátturinn getur aldrei orðið hærri en móttekin greiðsla. Í þeim tilfellum þar sem styrkir eru ekki skattskyldir þarf að færa kostnað til frádráttar á móti styrk á skattframtali.
03. mars 2022
Hjúkrun 2022
Á ráðstefnunni gefst hjúkrunarfræðingum tækifæri til að kynna nýsköpun í hjúkrunarþjónustu og doktorsnemar við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands veita upplýsingar um námið fyrir áhugasama
03. mars 2022
Fíh styður yfirlýsingu EFN og fordæmir hernaðaraðgerðir
Félag Íslenskra hjúkrunarfræðinga tekur undir og styður yfirlýsingu Evrópusamtaka hjúkrunarfræðinga (EFN).