Fréttir
22. desember 2021
Vörn í sókn öllum til heilla
Nú nálgast jólin óðfluga og nýtt ár er rétt handan við hornið. Heimsfaraldurinn hefur, nú tæpum tveimur árum eftir að hann hófst, ennþá mikil áhrif á líf okkar og þá sérstaklega þeirra sem starfa framlínunni.
22. desember 2021
Bráðvantar fleira heilbrigðisstarfsfólk í bakvarðasveitina
Heilbrigðisráðuneytið sendir út ákall til heilbrigðismenntaðs fólks sem er reiðubúið að skrá sig í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar.
21. desember 2021
1300 styrkir greiddir út úr sjóðum Fíh
Fimmtudaginn síðastliðinn voru greiddir út 1102 styrkir úr Styrktarsjóði og 290 styrkir úr Starfsmenntunarsjóði Fíh
20. desember 2021
Hátíðarkveðja frá Fíh
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga óskar hjúkrunarfræðingum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og áramóta.
16. desember 2021
Fordæmisgefandi úrskurður: Embætti landlæknis ber að fjalla um kvörtunarmál sem beinast að heilbrigðisstarfsfólki án óþarfa tafa
Fíh fagnar þessari niðurstöðu og bendir á mikilvægi þess að í málum sem þessum sé farið að stjórnsýslulögum.
10. desember 2021
HJÚKRUN 2022: Aðalfyrirlesarar og heiðursfyrirlesari
Ráðstefnan Hjúkrun 2022 verðu haldin þriðja og fjórða febrúar 2022 á Hilton Reykjavik Nordica. Á ráðstefnunni verða fjórir aðalfyrirlesarar ásamt heiðursfyrirlesaranum Önnu Stefánsdóttur. Aðalfyrirlesarar eru Gísli Kort Kristófersson, Inga Valgerður Kristinsdóttir, María Fjóla Harðardóttir og Marianne E. Klinke.
02. desember 2021
Hefur þú nýtt þér heilsustyrkinn í ár?
Lokaskiladagur vegna heilsustyrks er 9. desember næstkomandi. Styrkir sem borist hafa fyrir þann tíma með tilskyldum gögnum verða greiddir út í síðasta lagi 20. desember 2021.
01. desember 2021
Hulda Sigríður Ringsted nýr framkvæmdastjóri hjúkrunar við SAk
Hulda Sigríður Ringsted hefur verið ráðin í starf framkvæmdastjóra hjúkrunar og bráða- og þróunarsviðs við Sjúkrahúsið á Akureyri.
30. nóvember 2021
Desemberuppbót 2021
Ert þú að fá greidda desemberuppbót?
23. nóvember 2021
Viðhorfskönnun um karlmenn í hjúkrun: svarfrestur rennur út á föstudaginn 26. nóvember
Hjúkrunarfræðingar sem þáðu laun árið 2021 fengu könnunina senda til sín rafrænt í tölvupósti og hvetjum við þá sem ekki þegar hafa svarað að taka þátt. Frestur til að svara könnuninni rennur út föstudaginn 26. nóvember.
23. nóvember 2021
Dagbók Fíh 2022 væntanleg innan skamms
Dagbók Fíh verður einungis send þeim félagsmönnum sem þess óska, og verður póstlögð í byrjun desember.
19. nóvember 2021
Nýtt Tímarit hjúkrunarfræðinga er komið út!
Hinsegin heilbrigði og fordómar í heilbrigðiskerfinu. Sálræn áföll, heilsueflandi hjúkrunarmóttaka, smokkanotkun ungra karlmanna, streita og kulnun hjúkrunarfræðinema og reynsla kvenna með andlega vanlíðan af áhrifum hugrænnar atferðlismeðferðar. Þetta og margt fleira.
17. nóvember 2021
Greiðslugátt orlofsvefs liggur niðri
Ekki er unnt að panta á orlofsvef Fíh sem stendur, þar sem greiðslugátt orlofsvefsins liggur niðri.
17. nóvember 2021
Ríkið fellst ekki á að starfsfólk í sóttkví geti frestað orlofstöku
Ekki er fallist á að starfsfólk eigi rétt á að fresta orlofstöku sinni ef því er gert að sæta sóttkví á meðan það er í orlofi. Fíh lýsir yfir verulegum vonbrigðum með þessa niðurstöðu.
10. nóvember 2021
Vantar langtímastefnu
„Það vantar langtímastefnu til að snúa þessari þróun varðandi skort á hjúkrunarfræðingum við. Næsta ríkisstjórn þarf að taka á því,“ segir Guðbjörg Pálsdóttir í viðtali við mbl.is í dag.
10. nóvember 2021
Starfsmannasamtöl - rafræn námskeið
Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, dósent í stjórnun við Háskóla Íslands fjallar um undirbúning fyrir starfsmannasamtöl, annars vegar frá sjónarhorni starfsmanns og hins vegar stjórnanda í rafrænum námskeiðum í nóvember.
08. nóvember 2021
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga óskar eftir orlofshúsum
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga óskar eftir að leigja vönduð sumarhús eða orlofsíbúðir fyrir félagsmenn sína.
05. nóvember 2021
Stofnanasamningur við Vigdísarholt
Skrifað var undir stofnanasamning á milli Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og hjúkrunarheimilanna Sunnuhlíðar Kópavogi, Seltjarnar Seltjarnarnesi og Skjólgarðs Höfn í Hornafirði 4. nóvember.
04. nóvember 2021
Auglýst eftir ágripum: Bráðadagurinn 2022
Óskað er eftir ágripum um rannsóknir eða verkefni sem æskilegt er að tengist þema dagsins um bráðaþjónustu í fjölbreyttum aðstæðum.
02. nóvember 2021
Könnun meðal hjúkrunarfræðinga um fjölgun karlmanna í hjúkrun
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga leggur fram viðhorfskönnun meðal félagsmanna um karlmenn í hjúkrun.