Hjukrun.is-print-version

Aðalfundur 2021

Aðalfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga verður haldinn miðvikudaginn 26. maí 2021 kl. 17:30 - 21:30 á Grand Hótel, Reykjavík.

Allir félagsmenn hafa rétt til setu á aðalfundi en félagsmenn með fulla aðild, fagaðild og lífeyrisaðild sem hafa skráð sig til þátttöku á fundinn fyrir lok dags 19. maí næstkomandi og sitja hann hafa atkvæðisrétt á fundinum. Aðrir fundarmenn hafa þar ekki atkvæðisrétt.

Mikilvægt er að einungis þeir sem ætli sér að sitja fundinn skrái sig til þátttöku, þar sem bregðast þarf við fjölda fari hann umfram fjöldamörk samkomutakmarkana sóttvarnalæknis.

 

Hægt verður að fylgjast með fundinum á streymi sem aðgengilegt verður á Mínum síðum

 

 

Dagskrá aðalfundar Fíh 2021

Miðvikudaginn 26. maí 2021 kl. 17:30-21:30, Grand Hótel, Reykjavík


FUNDARGERÐ AÐALFUNDAR 2021


17:30      Setning aðalfundar
                Guðbjörg Pálsdóttir formaður 

17:40      Kosning fundarstjóra og ritara

17:45      Skýrsla um starfsemi félagsins á liðnu starfsári (flettiútgáfa) 
               (Skýrsla til niðurhals)
               Guðbjörg Pálsdóttir formaður 

18:00      Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar
               Ársreikningur 2020 og skýringar
                Ársreikningur Rannsókna- og vísindasjóðs hjúkrunarfræðinga
                Ársreikningur Minningarsjóðs Kristínar Thoroddsen
                Ársreikningur Minningarsjóðs Hans Adolfs Hjartarsonar
                Sólveig Stefánsdóttir fjármálastjóri og Gísli Níls Einarsson gjaldkeri

18:20      Ákvörðun um félagsgjöld 
                Gísli Níls Einarsson gjaldkeri

18:30     Afgreiðsla markmiða og starfsáætlunar næsta starfsárs
                Halla Eiríksdóttir varaformaður

18:40     Tillögur til lagabreytinga
                Arndís Jónsdóttir meðstjórnandi

19:20      Formannskjöri lýst og kjör í stjórn, nefndir og ráð
                Baldvina Ýr Hafsteinsdóttir formaður kjörnefndar           

19:30      Léttar veitingar   

20:15     Önnur mál
              
 Kynning á stefnu Fíh í heilbrigðismálum
                 
Guðbjörg Pálsdóttir formaður

                Ályktanir
                 Hildur Björk Sigurðardóttir meðstjórnandi  

20:50      Afhending hvatningarstyrkja
                Guðbjörg Pálsdóttir formaður 

21:05      Afhending rannsóknarstyrkja B-hluta Vísindasjóðs
                Marianne Klinke formaður stjórnar Vísindasjóðs 

21:30      Aðalfundi slitið
                Guðbjörg Pálsdóttir formaður

 

PRENTVÆN DAGSKRÁ  

 

 

 

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála