Fréttir
10. mars 2021
Fimm ný orlofshúsnæði í ár
Sjóðfélögum orlofssjóðs gefst kostur á að velja um 25 mismunandi orlofshúsnæði í ár, þeirra á meðal eru fimm ný á Norðurlandi, Vestfjörðum og Suðurlandi.
10. mars 2021
Málþing um sérfræðiþekkingu í hjúkrun til framtíðar
Málþingið er öllum opið og þátttakendum að kostnaðarlausu.Því verður streymt en allir þurfa að skrá sig.
09. mars 2021
Salir Fíh bjóðast aftur til notkunar fyrir félagsmenn
Salir Fíh á Suðurlandsbraut 22 bjóðast nú aftur til notkunar fyrir félagsmenn með fjöldatakmörkunum og verklagsreglum í samræmi við núgildandi sóttvarnarreglur.
05. mars 2021
Hjúkrunarþingi 2021 frestað
Ákveðið hefur verið að fresta Hjúkrunarþingi 2021, sem fyrirhugað var að halda 15. apríl á Grand Hotel Reykjavík
05. mars 2021
BETRI VINNUTÍMI: Endurbættur vaktareiknir
Endurbættur vaktareiknir hefur verið gefinn út á vef betri vinnutíma, en hann gefur vaktavinnufólki kost á að fá glögga mynd af áhrifum betri vinnutíma sem tekur gildi 1. maí 2021.
01. mars 2021
Skattframtal 2021
Styrkir til náms, rannsókna og vísindastarfa eru skattskyldar tekjur, en á móti styrk er heimilt að færa til frádráttar beinan kostnað við nám, s.s. skólagjöld og námsbækur.
24. febrúar 2021
Forgangsopnun orlofsvefs fyrir sumarið 2021
Sjóðfélagar sem eiga 15 punkta geta bókað og greitt frá 29. mars kl. 10.
23. febrúar 2021
Nordic webinar: Sexually harassed in health care
NIKK and NIVA invite you to a Nordic webinar.
22. febrúar 2021
Kjörnefnd auglýsir eftir framboðum
Kjörnefnd Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga auglýsir eftir framboðum fyrir kjörtímabilið 2021-2023.
22. febrúar 2021
Sjónaukinn 2021: Notendamiðuð velferðarþjónusta
Árleg ráðstefna Heilbrigðisvísindasviðs Háskólans á Akureyri verður rafræn og fer fram 20.-21. maí 2021. Þema ráðstefnunnar að þessu sinni er: Notendamiðuð velferðarþjónusta: fortíð, nútíð, framtíð.
19. febrúar 2021
Betri vinnutími vaktavinnumanna: opinn umræðufundur
Kjara- og réttindasvið býður til opins umræðufundar á Teams þriðjudaginn 2. mars kl. 16:00-17:00
17. febrúar 2021
ICN 2021: Nursing around the world - kallað eftir ágripum
Ráðstefna ICN verður rafræn í ár og fer fram 2. - 4. nóvember 2021. Skilafrestur ágripa er 11. mars næstkomandi.
17. febrúar 2021
Skrifstofa Fíh opnar á ný fyrir almennar heimsóknir
Mánudaginn 22. febrúar mun skrifstofa Fíh opna aftur fyrir almennar heimsóknir. Starfsfólk mun eftir sem áður einnig sinna erindum gegnum síma og tölvupóst.
12. febrúar 2021
Hvernig breytist helgidagafrí með betri vinnutíma vaktavinnumanna?
Frá 1. maí 2021, mun verða breyting á helgidagafríi. Árleg vinnuskylda hjúkrunarfræðinga í vaktavinnu á reglubundnum vöktum verður að jafnaði sú sama og hjá hjúkrunarfræðingum í dagvinnu. Markmið með jöfnun vinnuskila er að gera hjúkrunarfræðingum í vaktavinnu kleift að taka út frí jafnóðum þegar rauðir dagar falla á virkan dag.
08. febrúar 2021
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga leitar að öflugum liðsmönnum
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga óskar eftir að ráða sviðsstjóra kjara- og réttindasviðs og ritstjóra Tímarits hjúkrunarfræðinga. Um er að ræða fullt starf í báðum tilvikum. Umsóknarfrestur er til og með 18. febrúar 2021.
08. febrúar 2021
Styrkir úr vísindasjóði greiddir út
Þann 11. febrúar verða greiddir út styrkir úr vísindasjóði Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.
03. febrúar 2021
Guðbjörg Pálsdóttir sjálfkjörinn formaður Fíh
Guðbjörg Pálsdóttir núverandi formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga er sjálfkjörin formaður næsta kjörtímabil 2021-2025.
03. febrúar 2021
Með augum hjúkrunarfræðingsins
Auglýst er eftir ljósmyndum til að prýða forsíðu næsta tölublaðs Tímarits hjúkrunarfræðinga sem kemur út í mars.
02. febrúar 2021
Umsóknir í B-hluta Vísindasjóðs
Stjórn Vísindasjóðs auglýsir eftir umsóknum úr B-hluta sjóðsins. Umsóknarfrestur er til 15. mars 2021.
26. janúar 2021
Styrkur úr starfsmenntunarsjóði hækkar
Um áramót tóku gildi breytingar á styrkjum starfsmenntunarsjóðs en með þeim var hámarksstyrkur hækkaður í 240.000 kr á 24 mánaða tímabili.