Fréttir
11. desember 2020
Stofnansamningur Fíh og HH undirritaður 10. desember
Samningurinn gildir frá 1. september og kemur breytt launaröðun til útborgunar í síðustu útborgun í desember 2020. Með samningnum er úthlutað fjármagni sem HH var úthlutað í úrskurði gerðardóms frá 1. september 2020.
10. desember 2020
Rafræn fræðsla á mínum síðum
Á tímum COVID-19 býður Fíh félagsmönnum sínum upp á fræðslu á rafrænu formi.
08. desember 2020
Tvískipt yfirvinna tekur gildi 1. janúar hjá ríki og sveitarfélögum
Tvískipt yfirvinna, yfirvinna 1 og 2 tekur gildi 1. janúar 2021. Yfirvinna 2 verður greidd fyrir vinnu utan dagvinnumarka sem og á dagvinnutíma fyrir vinnu umfram 40 klst.
08. desember 2020
Kjörnefnd auglýsir eftir framboðum til formanns
Kjörnefnd Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga auglýsir eftir framboðum til formanns Fíh tímabilið 2021-2025.
08. desember 2020
Atkvæðagreiðsla um kjarasamning við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu er hafin
Atkvæðagreiðsla um kjarasamning við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu sem undirritaður var 2. desember síðastliðinn er hafin.
07. desember 2020
Laus staða hjúkrunarfræðings hjá Alþjóðaheilbrigðisstofnun (WHO Europe) í Kaupmannahöfn
Áhugaverð staða hjá Alþjóðaheilbrigðisstofnun (WHO Europe) í Kaupmannahöfn
04. desember 2020
Betri vinnutími dagvinnufólks
Breyttur vinnutími dagvinnufólks er samstarfsverkefni starfsmanna og stjórnenda og er útfærslan í þeirra höndum.
03. desember 2020
Kynningarfundir um efni kjarasamnings við SFV
Kynningarfundur um efni nýs kjarasamnings verður haldinn föstudaginn 4. desember kl. 14:00-16:00 og mánudaginn 7. desember kl. 16:30-18:00 í fjarfundi á Teams.
03. desember 2020
Hefur þú nýtt þér heilsustyrkinn í ár?
Lokaskiladagur vegna heilsustyrks er 9. desember næstkomandi. Styrkir sem borist hafa fyrir þann tíma með tilskyldum gögnum verða greiddir út í síðasta lagi 20. desember 2020.
02. desember 2020
Skrifað undir kjarasamning við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu
Samninganefndir Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) skrifuðu undir kjarasamning miðvikudaginn 2. desember. Samningurinn gildir frá 1. apríl 2019 til 31. mars 2023.
26. nóvember 2020
Hvernig verður vinnudagurinn? Matar og kaffitímar
Gert er ráð fyrir að stytting vinnuviku í dagvinnu taki gildi eigi síðar en 1. janúar 2021 og ættu umbótasamtöl vegna þessa að standa yfir eða vera lokið. Útfærslan getur verið með mismunandi hætti og ræðst af því hvað hentar stofnun og starfsmönnum best.
25. nóvember 2020
Desemberuppbót 2020
Ert þú að fá greidda desemberuppbót?
25. nóvember 2020
Breyttur orlofskafli - Hverju þarf að huga að?
Ávinnsla er 30 dagar á ári fyrir alla miðað við fullt starf. Sé orlof eða hluti orlofs tekið utan sumarorlofstímabils, að skriflegri beiðni yfirmanns, skal sá hluti lengjast um 25%. Frestun orlofs milli orlofsára er óheimil nema með skriflegri beiðni yfirmanns.
24. nóvember 2020
Fíh og SFV áttu fund í dag
Samkomulag hefur náðst um helstu atriði nýs kjarasamnings en ágreiningur snýr að þáttum tengdum stofnanasamningum og samanburði á störfum við sambærileg störf hjá ríki. Næsti samningafundur aðila verður þriðjudaginn 1. desember.
23. nóvember 2020
Þriðja tölublað Tímarits hjúkrunarfræðinga í dreifingu
Nýtt og veglegt tölublað Tímarits hjúkrunarfræðinga er farið í dreifingu til félagsmanna.
20. nóvember 2020
Framúrskarandi ungur Íslendingur 2020
FRAMÚRSKARANDI UNGUR ÍSLENDINGUR ÁRIÐ 2020
19. nóvember 2020
Hefur vinnustaðurinn þinn hafið undirbúning á styttingu vinnuvikunnar?
Samkvæmt kjarasamningum hjá hinu opinbera, sveitarfélögum og borg mun vinnuvikan hjá dagvinnufólki styttast 1. janúar næstkomandi.
18. nóvember 2020
Í blíðu og stríðu með okkur sjálfum
Þriðji fyrirlesturinn í fyrirlestrarröð Rakelar Heiðmarsdóttur er nú aðgengilegur á Mínum síðum.
13. nóvember 2020
Staða kjaraviðræðna við SFV
Viðræður um nýjan kjarasamning milli Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) standa enn yfir.
13. nóvember 2020
Breytt yfirvinnuprósenta hjá ríki
Breytingu á tvískiptingu yfirvinnu hefur verið frestað til áramóta hjá öðrum stéttum. Fjármálaráðuneyti og Fíh hafa því komist að samkomulagi um að eftirfarandi gildi fyrir hjúkrunarfræðinga hjá ríkinu frá 1. október 2020: ‐ Yfirvinnuprósenta hækkar úr 0,95% í 1,0385% af mánaðarlaunum. ‐ Tvískipting yfirvinnu frestast til áramóta.