Fréttir
06. nóvember 2020
Dagbók Fíh 2021
Dagbók 2021 verður póstlögð á mánudag til þeirra félagsmanna sem óskað höfðu eftir henni.
30. október 2020
Kjarasamningur við Samband íslenskra sveitarfélaga samþykktur
Atkvæðagreiðslu um kjarasamning Fíh við Samband íslenskra sveitarfélaga er lokið og var samningurinn samþykktur með 94,44% atkvæða.
29. október 2020
Tilkynning frá Alþjóðaráði hjúkrunarfræðinga (ICN)
Alþjóðaráð hjúkrunarfræðinga (ICN) staðfestir að 1.500 hjúkunarfræðingar í 44 löndum hafa látist af völdum COVID-19 og áætlar að dauðsföll heilbrigðisstarfsmanna af völdum COVID-19 á heimsvísu gætu orðið fleiri en 20.000
28. október 2020
Atkvæðagreiðsla um kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga er hafin
Atkvæðagreiðsla um kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga sem undirritaður var 23. október síðastliðinn er hafinn.
25. október 2020
Bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar
Leitað er til heilbrigðisstarfsfólks til að mynda bakvarðasveit til tímabundinnar aðstoðar í heilbrigðiskerfinu. Heilbrigðisyfirvöld óska eftir liðsinni hjúkrunarfræðinga í svokallaða bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar.
23. október 2020
Lifum betur - Fyrirlestrarveisla
Fyrirlestraveislan Lifum betur er huguð fyrir þá sem vilja auka lífsgæði, bæta umhverfið og hafa trú á forvörnum.
23. október 2020
Fíh og Samband íslenskra sveitarfélaga skrifuðu undir kjarasamning
Samninganefndir Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Sambands íslenskra sveitarfélaga skrifuðu undir kjarasamning föstudaginn 23. október. Samningurinn gildir frá 1. janúar 2020 - 31. mars 2023. Eingreiðsla verður greidd fyrir árið 2019.
21. október 2020
SSN lýsir yfir stuðningi við verkfall færeyskra hjúkrunarfræðinga
Samvinna hjúkrunarfræðinga á Norðurlöndunum (SSN) lýsir yfir fullum stuðningi og samstöðu við Felagið Føroyskar Sjúkrarøktarfrøðinga í kröfum sínum um sanngjarna launaþróun.
20. október 2020
Betri vinnutími
Vefurinn betrivinnutimi.is heldur utan um helstu upplýsingar og fræðslu varðandi styttingu vinnuvikunnar. Nú þegar hafa verið birtar 7 fréttir og 11 myndbönd á vefnum. Undir liðnum spurt og svarað er helstu spurningum svarað.
16. október 2020
Starfsmat samþykkt fyrir störf hjúkrunarfræðinga hjá sveitarfélögum
Framkvæmdanefndar starfsmats samþykkti þann 5. október sl. starfsmat fyrir störf Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) sem starfa hjá sveitarfélögunum.
16. október 2020
Skrifað undir stofnanasamning við Sjúkrahúsið á Akureyri
Samstarfsnefnd Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) og Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) skrifaði í dag undir endurskoðaðan stofnanasamning hjúkrunarfræðinga. Samningurinn gildir frá 1. september og kemur breytt launaröðun til útborgunar 1. nóvember.
12. október 2020
Reynslusögur hjúkrunarfræðinga á farsóttartímum
Mikið álag er á hjúkrunarfræðingum nú sem aldrei fyrr og mitt í þriðju bylgju faraldursins viljum við freista þess að endurtaka leikinn og auglýsa eftir reynslusögum hjúkrunarfræðinga á farsóttartímum.
09. október 2020
Staða samningaviðræðna
Samningaviðræður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga við Samband íslenskra sveitarfélaga, Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu og Reykjalund miðar vel áfram.
09. október 2020
Hjúkrunarfræðinga vantar til starfa – oft er þörf en nú er nauðsyn
Þriðja bylgja covid-19 faraldursins er skollin á svo um munar. Það gekk vel að ráða við afleiðingar fyrstu bylgjunnar í vor en nú er staðan orðin grafalvarleg á ný og ekki séð fyrir endann á þessari lotu.
09. október 2020
Betri vinnutími í dag- og vaktavinnu
Á betrivinnutimi.is er komið nýtt fræðsluefni er varðar styttingu vinnuvikunnar.
08. október 2020
Orlofssjóður kemur til móts við sjóðsfélaga
Vegna hertra sóttvarnaraðgerða og fjölgunar smita mælast almannavarnir nú til þess að íbúar höfuðborgarsvæðisins haldi sig heima og fari ekki út fyrir höfuðborgarsvæðið að nauðsynjalausu.
08. október 2020
Skrifstofu lokað fyrir almennum heimsóknum
Vegna hertra sóttvarnaraðgerða og fjölgun smita verður skrifstofa Fíh lokuð fyrir almennum heimsóknum frá og með fimmtudeginum 8. október.
02. október 2020
Fundargerð aðalfundar 2020
Fundargerð aðalfundar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 2020 er aðgengileg á vefsvæði félagsins.
01. október 2020
Hefur rutt brautina í herminámi á Íslandi
Í nýútkomnu afmælisriti sem gefið var út í tilefni 100 ára afmæli SSN er viðtal við Þorstein Jónsson, bráða- og gjörgæsluhjúkrunarfræðing, en í ritinu er fjallað um störf hjúkrunarfræðinga á Norðurlöndum árið 2020.
29. september 2020
Hjúkrunarfræðideild HÍ: Framhaldsnám vor 2021
Opið fyrir umsóknir til og með 15. október 2020