Fréttir
22. janúar 2021
Rafræn ráðstefna ICN 2021
Rafræn ráðstefna ICN verður haldin 2.-4.nóvember 2021. Opnað hefur verið fyrir skráningu innsendra ágripa
21. janúar 2021
Námskeið í betri vinnutíma í vaktavinnu
Fræðslusetrið Starfsmennt hefur umsjón með fræðslu til að styðja við farsæla innleiðingu betri vinnutíma í vaktavinnu og mun fræðsluátakið standa yfir frá desember 2020 til júní 2021.
18. janúar 2021
Betri vinnutími: Vaktareiknir
Á vefnum betrivinnutimi.is er vaktareiknir, en reiknirinn gefur vaktavinnufólki kost á að fá glögga mynd af áhrifum kerfisbreytinga í vaktavinnu sem taka gildi 1. maí 2021, bæði hvað varðar vinnumagn og laun út frá fyrirliggjandi forsendum hvers og eins.
15. janúar 2021
Könnun Fíh um starfsumshverfi hjúkrunarfræðinga og líðan í starfi. Svarfrestur rennur út á mánudaginn 18. janúar kl. 12
Könnun Fíh meðal hjúkrunarfræðinga um starfsumhverfi þeirra og líðan í starfi- svarfrestur rennur út á mánudaginn 18. janúar kl. 12
13. janúar 2021
Viltu hafa áhrif á launa- og starfskjör þín og annarra hjúkrunarfræðinga?
Komið er að kjöri trúnaðarmanna og í trúnaðarmannaráð fyrir starfstímabilið 2021-2023.
12. janúar 2021
Námskeið í betri vinnutíma í vaktavinnu
Verkefnastjórn betri vinnutíma í vaktavinnu býður starfsfólki í vaktavinnu hjá Reykjavíkurborg, ríki, sveitarfélögum og á sjálfseignarstofnunum upp á grunnnámskeið í betri vinnutíma í vaktavinnu.
11. janúar 2021
Rafrænt námskeið: Þitt tækifæri- þín stefna - gerðu 2021 að þínu besta ári!
The webinar is also available in english, see information here.
06. janúar 2021
Viðhorf til ákæru vegna alvarlegra sjúklingaatvika í heilbrigðisþjónustu
Marktækur munur er á viðhorfum hjúkrunarfræðinga og annarra hvort ákæra eigi heilbrigðisstarfsmann vegna alvarlegs skaða eða andláts af völdum mannlegra mistaka að því er fram kemur í samanburðarrannsókn Sigurbjargar Sigurgeirsdóttur stjórnsýslufræðings, Elísabetar Benedikz læknis og Önnu Maríu Þórðardóttur hjúkrunarfræðings sem birt var í Læknablaðinu.
04. janúar 2021
Heilsustyrkur hækkar í 60 þúsund krónur
Heilsustyrkur sem nýta má til heilsuræktar/endurhæfingar eða heilbrigðiskostnaðar hækkar úr 50 í 60 þúsund krónur frá og með 1. janúar 2021.
27. desember 2020
Þetta viljum við segja við okkur
Árið 2020 var tileinkað hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) og það hefur svo sannarlega verið okkar ár.
22. desember 2020
Gleðilega hátíð
Hvern hefði órað fyrir því um síðustu áramót, að árið 2020 hefði orðið jafn fordæmalaust ár og raun bar vitni? Árið sem tileinkað var hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum. Nú eru hátíðirnar handan við hornið en þegar litið er til baka hefur árið verið svo sannarlega ár hjúkrunarfræðinga,
21. desember 2020
Gleðileg jól!
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga óskar hjúkrunarfræðingum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og áramóta.
21. desember 2020
Tveir nýir fyrirlestrar í rafrænni fræðslu Fíh
Tveir nýir fyrirlestrar hafa bæst við rafræna fræðslu Fíh og er Ragnheiður Aradóttir fyrirlesarinn að þessu sinni.
20. desember 2020
COVID-19 upplýsingasíða
Upplýsingar og algengar spurningar varðandi réttindi hjúkrunarfræðinga, bakvarðasveitir, breytingar á þjónustuleiðum og orlofshús á meðan COVID-19 faraldurinn gengur yfir.
18. desember 2020
Fyrstu myndböndin fyrir starfsfólk í vaktavinnu
Verkefnastjórn betri vinnutíma í vaktavinnu leggur áherslu á að allt starfsfólk og allir stjórnendur kynni sér meðfylgjandi myndbönd fyrir umbótasamtal.
16. desember 2020
Greitt úr starfsmenntunarsjóði og styrktarsjóði Fíh
Greitt hefur verið úr starfsmenntunarsjóði og styrktarsjóði Fíh. Þær umsóknir sem berast sjóðunum eftir lokaskiladag og fram til áramóta koma til afgreiðslu á fyrsta fundi stjórna sjóðanna á nýju ári.
16. desember 2020
Auglýst eftir ágripum: Bráðadagurinn 2021
Bráðadagurinn 2021, þverfagleg ráðstefna bráðaþjónustu LSH verður haldinn föstudaginn 5. mars 2021 undir yfirskriftinni " Samvinna og samskipti í bráðaþjónustu ".
15. desember 2020
Könnun um starfsumhverfi hjúkrunarfræðinga og líðan í starfi á tímum Covid-19
Fíh leggur fram könnun meðal hjúkrunarfræðinga um starfsumhverfi þeirra og líðan í starfi á tímum Covid-19. Á þessu ári hafa orðið miklar breytingar á starfsumhverfi hjúkrunarfræðinga vegna kórónafaraldursins og áhrif hans ómæld.
14. desember 2020
Vöndum okkur og förum varlega
Covid-19-faraldurinn kemur mismunandi niður á hinum ýmsu starfsgreinum á Íslandi. Við höfum séð í fjölmiðlum hversu alvarlegar efnahagslegar afleiðingar hann hefur haft, t.a.m. í greinum tengdum ferðaþjónustu.
11. desember 2020
Kjarasamningur milli Fíh og SFV samþykktur
Kjarasamningur undirritaður þann 2. desember 2020 hefur því verið samþykktur af atkvæðabærum félagsmönnum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og hefur því gildi milli aðila.